Fyrir þá sem hafa verið að fylgjast með YT módelunum sem MódelExpress hefur verið að selja þá eru nokkrar breytingar í gangi, t.d. verða öll módel frá þeim, frá og með Tigercat, öll úr trefjagleri en hingað til hafa vængirnir verið smíðaðir á hefðbundin hátt og dúkklæddir.
Þannig eru nokkur ný á leiðinni s.s. Tigercat, Hawker Typhoon, Stuka og Adam Aircraft A500, vélin sem sést í nýju Miami Vice myndinni og hér í fréttinni. Plús nokkrar fleiri áhugaverðar, bæði tveggja hreyfla og eins hreyfils þar á meðal nokkrar klassískar sem allir þekkja.
Eldri vélar verða einnig endurnýjaðar með trefjavængjum.
26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Icelandic Volcano Yeti
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Er hægt að sjá einhverjar ítarlegri upplýsingar um þessi módel einhvers staðar? Hefði mikinn áhuga á að heyra meira um t.d. Stukuna.
Viðar
Viðar
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Nei ekki eins og er en búast má við því að Stuka verði komin í sölu fyrri hluta árs 2007.
Fyrsta eintakið fer að koma til Bretlands og þá fer það í gegnum hefðbundin feril hjá YT.
Stuka verður með nálægt 190 cm vænghafi.
Tigercat er með 225 cm vænghaf. Kemur vonandi fyrir árslok, tafðist aðeins vegna þess að hún verður fyrsta kitið með trefjavængi, annars snemma 2007.
Typhoon verður í kringum 180 cm. Fyrsta vélin kom til YT fyrir nokkrum dögum til prófunar.
Veit ekki mikið meira en nafnið á A500 en nálægt 240 cm vænghaf.
Röðin ætti að vera þannig að Tigercat kemur næst, svo Typhoon, Stuka og A500.
Svo eru nokkrar í viðbót á leiðinni og þ.á.m. ein sem tengist örlítið flugsögunni hjá okkur
Typhoon skrokkur
Typhoon vængir
Fyrsta eintakið fer að koma til Bretlands og þá fer það í gegnum hefðbundin feril hjá YT.
Stuka verður með nálægt 190 cm vænghafi.
Tigercat er með 225 cm vænghaf. Kemur vonandi fyrir árslok, tafðist aðeins vegna þess að hún verður fyrsta kitið með trefjavængi, annars snemma 2007.
Typhoon verður í kringum 180 cm. Fyrsta vélin kom til YT fyrir nokkrum dögum til prófunar.
Veit ekki mikið meira en nafnið á A500 en nálægt 240 cm vænghaf.
Röðin ætti að vera þannig að Tigercat kemur næst, svo Typhoon, Stuka og A500.
Svo eru nokkrar í viðbót á leiðinni og þ.á.m. ein sem tengist örlítið flugsögunni hjá okkur
Typhoon skrokkur
Typhoon vængir
Icelandic Volcano Yeti
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
það er smá fluga sem segir að sú vél byrji á "D" er það rétt??
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
og endar á 3?
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Eg taeki meira mark a fuglunum
D og kannski H lika...
D og kannski H lika...
Icelandic Volcano Yeti
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Það Er Búið Að Lóga Öllum Fuglum Sökum Farsóttar...
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Hvernig er verðið á svona trefjaglersgripum miðað við hefðbundin balsamódel? Hvað um þyngdina?
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
YT kitin hafa hingað til verið með trefjaskrokk og uppbyggðan væng.
Get ekki ímyndað mér að það muni muna miklu í þyngd.
Gæti munað um 50 pundum en stefnan hjá YT er að vera sem næst núverandi verðum.
Get ekki ímyndað mér að það muni muna miklu í þyngd.
Gæti munað um 50 pundum en stefnan hjá YT er að vera sem næst núverandi verðum.
Icelandic Volcano Yeti
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Svo styttist líka í Robin og C-185 sem verða með rúmlega tveggja metra vænghaf.
Einnig verður hægt að fá flot með Cessnunni. Desember er nýjasta tímasetningin.
Svo eru á leiðinni flugmenn fyrir stríðsfuglana og verða þeir seldir málaðir og verður hægt að fá þá þýska, ameríska og breska.
Einnig verður hægt að fá flot með Cessnunni. Desember er nýjasta tímasetningin.
Svo eru á leiðinni flugmenn fyrir stríðsfuglana og verða þeir seldir málaðir og verður hægt að fá þá þýska, ameríska og breska.
Icelandic Volcano Yeti