Re: Hættulegt !!!
Póstað: 6. Ágú. 2012 22:59:42
Að gefnu tilefni:
Ég var einn út á Hamranesflugvelli á miðvikudaginn var, var að ganga frá.
Gekk með lokakaðann glóðarhauseldsneytisbrúsa í hendinni, pípuna í kjaftinum. Þegar allt í einu kemur "Púff!!" og tappinn af, eldtungan upp úr, ég henti brúsanaum frá mér það sem hann sprakk, litlausum loga nema útlínur eins og hús að stærð, síðan logaði allt hlaðið litlausum eldi.
Húsið okkar var aldri í hættu, en vildi til að ég sneri þannig að brúsinn fór frá bílnum.
Ég slapp ekki alveg, annars og 3. stigs bruni á fæti og hendi, 6 timar á gjörgæslu og kom heim í dag 5 dagar.
með fullt af hjápartækum til að koma starfseminni í gang, áframhaldið ræðst dag frá degi.
Málið er í mínum huga: Við erum reykjandi yfir öllu draslinu eins og ekkert sé, fullt að fólki í kring, jafnvel börn, það setur hroll að mér, við tilhugsununina,
Aldrei aftur ég!
Annað: ég var þarna aleinn, hefði getað brunnið til dauða an þess að nokkur vissi
Ekki ég aftur.
Ég get sagt ykkur það, þetta er ólísanlega sársaukafullt, ég hélt á tímabili að stanslaus morfíngjöf ætlaði að drepa mig fyrr en slá á verki, hafið þið brennt ykkur á putta, lóðbolsta, eldavélahellu, skinnið fór af í heilu lagi á leiðinn á slyso af handarbakinu mínu.
Ég veit þetta er hundleinilleg lesning, en set hana fram í mínu nafni öðrum til viðvörunnar.
Farið varlega vinir mínir.
Guðjón Guðvarðarson
Ég var einn út á Hamranesflugvelli á miðvikudaginn var, var að ganga frá.
Gekk með lokakaðann glóðarhauseldsneytisbrúsa í hendinni, pípuna í kjaftinum. Þegar allt í einu kemur "Púff!!" og tappinn af, eldtungan upp úr, ég henti brúsanaum frá mér það sem hann sprakk, litlausum loga nema útlínur eins og hús að stærð, síðan logaði allt hlaðið litlausum eldi.
Húsið okkar var aldri í hættu, en vildi til að ég sneri þannig að brúsinn fór frá bílnum.
Ég slapp ekki alveg, annars og 3. stigs bruni á fæti og hendi, 6 timar á gjörgæslu og kom heim í dag 5 dagar.
með fullt af hjápartækum til að koma starfseminni í gang, áframhaldið ræðst dag frá degi.
Málið er í mínum huga: Við erum reykjandi yfir öllu draslinu eins og ekkert sé, fullt að fólki í kring, jafnvel börn, það setur hroll að mér, við tilhugsununina,
Aldrei aftur ég!
Annað: ég var þarna aleinn, hefði getað brunnið til dauða an þess að nokkur vissi
Ekki ég aftur.
Ég get sagt ykkur það, þetta er ólísanlega sársaukafullt, ég hélt á tímabili að stanslaus morfíngjöf ætlaði að drepa mig fyrr en slá á verki, hafið þið brennt ykkur á putta, lóðbolsta, eldavélahellu, skinnið fór af í heilu lagi á leiðinn á slyso af handarbakinu mínu.
Ég veit þetta er hundleinilleg lesning, en set hana fram í mínu nafni öðrum til viðvörunnar.
Farið varlega vinir mínir.
Guðjón Guðvarðarson