Í dag lauk flutningi á eldri myndum úr myndasafni Fréttavefsins og núna eru nánast allar myndir komnar undir myndasafnið.
24 ný albúm með samtals 634 myndum verða þar á forsíðunni næstu daga og vikur en eftir það verða þær setta í viðeigandi undirflokka.
Hægt er að smella á tengil í valmynd vefsins hér að ofan eða bara einfaldlega hér > http://myndir.frettavefur.net/ < til að komast í myndasafnið.
25.10.2006 - Nýjar myndir
Re: 25.10.2006 - Nýjar myndir
Icelandic Volcano Yeti