10.11.2006 - ModelExpress með umboð fyrir Exclusiv-Modellbau

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 10.11.2006 - ModelExpress með umboð fyrir Exclusiv-Modellbau

Póstur eftir Sverrir »

Nú hefur ModelExpress fengið umboð fyrir Exclusiv-Modellbau hér á klakanum.

Exclusiv-Modellbau eru þekktir fyrir gæðaframleiðslu og það að vélarnar þeirra eru í fullvöxnum stærðum, sú minnsta á listanum er Ultimate með vænghaf upp á 185 cm en sú stærsta er Bellanca Decathlon "XXL" með aðeins 338 cm vænghaf.

Til að halda upp á þennan áfanga hefur nú verið ákveðið að ráðast í smá pöntun og eins og venjulega, þeimur fleiri, þeimur meiri afsláttur, nú er því um að gera að grípa tækifærið, smella sér á síðuna, finna draumakittið og hafa svo samband við Þröst í síma 896 1191 eða howdy@itn.is.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 10.11.2006 - ModelExpress með umboð fyrir Exclusiv-Modellbau

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Það er sem sagt umboð fyrir kittin sem þeir framleiða... en gildir það líka fyrri ARF-ana sem þeir selja sem koma frá öðrum, td. Chip Hyde módelin og Wild Hare ??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
TEX
Póstar: 24
Skráður: 8. Mar. 2006 09:14:50

Re: 10.11.2006 - ModelExpress með umboð fyrir Exclusiv-Modellbau

Póstur eftir TEX »

Ég skal bara kanna hvort þeir geti boðið góð verð í þau. Var eimitt að skoða Chip Hyde double vision!!!
Svara