Síða 2 af 5

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 19. Júl. 2013 22:23:00
eftir maggikri
Kíkið frekar á mig á Spáni. Frábært veður ekki ský á lofti og logn, flugveður alla daga.
kv
MK

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 19. Júl. 2013 22:40:42
eftir Sverrir
Þú klikkaðir á flugmódelunum Maggi annars hefðum við kíkt! Erum óðfluga að nálgast Holtavörðuheiðina, allar nýjustu græjur með í för þökk sé Gústa tæknitrölli!

Kveðjur úr partýbílnum sem nálgast Krókinn á 90 km/klst en þar situr Gaujinn í góðu yfirlæti með kaffilausa kaffikönnu! Reddum því í Staðarskála!

Mynd

Mynd

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 19. Júl. 2013 23:03:30
eftir lulli
Það ber ekki mikið á Futura þarna í kerrunni,, en,, JET er það.. Good times Krókur coming up!

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 19. Júl. 2013 23:08:01
eftir Gauinn
Það er að sjá á fuglunum, feikna gaman að fljúga hérna.
Bændur að slá, þannig að þeir spá þurrki, ein biluð flugvél við flugstöðina "startarinn" er þá ekki bara að nota hanskann?

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 20. Júl. 2013 00:34:45
eftir Pétur Hjálmars
Ég verð á Blönduósi á morgun um kl. 12.00,
síminn er 897-1007.
Ég get sagt ykkur veðurspána þar um það leiti.

Kv. Pétur H.

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 20. Júl. 2013 01:50:34
eftir Gauinn
[quote=Pétur Hjálmars]Ég verð á Blönduósi á morgun um kl. 12.00,
síminn er 897-1007.
Ég get sagt ykkur veðurspána þar um það leiti.

Kv. Pétur H.[/quote]
Kemur þú ekki til okkar?

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 20. Júl. 2013 02:00:43
eftir Sverrir
Copy/paste frá Patró.
Mynd

Bilaði farfuglinn.
Mynd

Tveir g/óðir.
Mynd

Lagt á ráðin fyrir morgundaginn, 54.000m2 flugbraut sem þarf að nýta!!!
Mynd

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 20. Júl. 2013 08:47:52
eftir Sverrir
Allt að gerast!
Mynd

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 20. Júl. 2013 09:15:05
eftir maggikri
Það á heldur betur að taka á því. Það á bara að gera allt meðan formaðurin er á Spanjólunni. Flott hjá ykkur og gangi ykkur vel á norðurlandinu. Sólaráttin er suður
kv
Maggikri í sólinni 36 stiga hiti og engin ský á lofti og engin flugvél.

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013

Póstað: 20. Júl. 2013 11:53:30
eftir Árni H
[quote=lulli][quote=Árni H]Það stefnir sem sagt í svokallaða Alexandersflugkomu - en ef þið keyrið klukkutíma lengur eruð þið komnir á Melgerðismela... ;)[/quote]
..... sem að svo aftur þýðir ,að ef að ÞIÐ keyrið í klukkutíma þá er.......
passiði bara að fara ekki á mis og góða skemmtun sveinar verð því miður fastur við vinnu.[/quote]

Ach - á ekki heldur heimangengt... :(