Síða 1 af 5
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 01:51:52
eftir Ágúst Borgþórsson
Gunni fékk þá fínu hugmynd að við færum með leikföngin okkar eitthvert norður á einhvern flugvöll til að fljúga.
Miðað við veðurútlit og flugvallar aðstæður gæti verið fínt að burra til Sauðárkróks til dæmis. Ég er allavega til í þetta flotta uppátæki

Vera einhverstaðar í góðu veðri og gera ekkert annað en að fljúga :p
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 11:19:35
eftir Gauinn
[quote=Ágúst Borgþórsson]Gunni fékk þá fínu hugmynd að við færum með leikföngin okkar eitthvert norður á einhvern flugvöll til að fljúga.
Miðað við veðurútlit og flugvallar aðstæður gæti verið fínt að burra til Sauðárkróks til dæmis. Ég er allavega til í þetta flotta uppátæki

Vera einhverstaðar í góðu veðri og gera ekkert annað en að fljúga :p[/quote]ég er með
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 11:45:03
eftir Ágúst Borgþórsson
Já!!!!! Gaui
Við erum búnir að fá afnot af vellinum og jafnvel svefnpokapláss í flugstöðinni

. Ég er farinn að pakka niður :p
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 12:47:35
eftir Árni H
Það stefnir sem sagt í svokallaða Alexandersflugkomu - en ef þið keyrið klukkutíma lengur eruð þið komnir á Melgerðismela...

Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 13:09:26
eftir Gauinn
Ég er líka farinn að pakka niður, setja saman Poenix og svefnpokann.
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 15:01:25
eftir Sverrir
[quote=Árni H]Það stefnir sem sagt í svokallaða Alexandersflugkomu - en ef þið keyrið klukkutíma lengur eruð þið komnir á Melgerðismela...

[/quote]
Flott við sjáum ykkur þá á Króknum fyrst þetta er ekki lengri leið!
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 16:17:39
eftir lulli
[quote=Árni H]Það stefnir sem sagt í svokallaða Alexandersflugkomu - en ef þið keyrið klukkutíma lengur eruð þið komnir á Melgerðismela...

[/quote]
..... sem að svo aftur þýðir ,að ef að
ÞIÐ keyrið í klukkutíma þá er.......
passiði bara að fara ekki á mis og góða skemmtun sveinar verð því miður fastur við vinnu.
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 16:27:14
eftir Gauinn
Lagður af stað.
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 18:15:58
eftir arni
Get því miður ekki komið með ykkur.En verð með ykkur í hugarflugi

Kær kveðja Árni F.
Re: Í sólarátt - 20. til 21.júlí 2013
Póstað: 19. Júl. 2013 21:04:34
eftir Haraldur
Góða ferð. Ég verð í bænum eða á Selfossi að eltast við littlar hvítar og gular kúlur.
Það var aldeilis straumurinn úr bænum í austurátt núna eftir kvöldmatinn. Þannig að kanski ættuð þið að fara í austur?
