Frumflug á F-15 og Cub í byrjun árs 1997

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Frumflug á F-15 og Cub í byrjun árs 1997

Póstur eftir Sverrir »

Guðmundur Brynjólfsson smíðaði þessa F15 sem hann frumflýgur hér á Hamranesinu.




Örn Kjærnested frumflýgur hér fyrsta rafmagnsknúna flugmódelinu í FMS. Piper Cub 40 frá Great Planes, mótorinn var kolamótor og það voru NiCad sellur sem geymdu orkuna.

Icelandic Volcano Yeti
Svara