Flottir, neðri er Percival Pembroke en Hunting nafnið kemur held ég frá Svíum en þeir neyddust til að kaupa nokkrar svona þegar þeir keyptu Hawker Hunter af Bretum á sjötta ártugnum. Bretar notuðu tækifærið og nánast kröfðust þess að Svíar þyrftu, vegna viðskiptastefnu, að loka kaupunum með því að taka nokkrar vélar sem seldust ekki jafn vel, Svíarnir notuðu þá tækifærið og fengu sér nokkrar flutningavélar, nokkrum var svo breytt fyrir önnur störf, ELINT, VIP flutninga, sjúkraflug o.fl.
