Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Sverrir »

Flugmynd kvöldsins er The Great Waldo Pepper og hefst hún stundvíslega á ríkisstöðinni kl.21:42.

Best að skapa smá stemmningu fyrir kvöldið :D
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 384
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Guðni »

Hæ...Cool..var þarna fyrir ári síðan..:)


Mynd
meiriháttar safn...(Fantasy of Flight)...
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Sverrir »

Já það er gaman að líta við hjá Kermit :cool:

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Messarinn »

Á hana á videoi góð mynd
Mynd

GH
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir kip »

Þetta var ágæt mynd, endirinn frekar slappur
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Gaui
Póstar: 3853
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Gaui »

Nei, Kip, þarna var alveg ekta endir: ekkert happy ending crap! Maður fékk bara að frara frá myndinni ánægður að markaðsmennirnir í Hollívúdd fengu ekki að káma drullugum peningaputtunum í hana.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Sverrir]Flugmynd kvöldsins er The Great Waldo Pepper og hefst hún stundvíslega á ríkisstöðinni kl.21:42.[/quote]
Hvað heldurðu að flugvjelasmiðir megi vera að því að horfa á sjónvarp :P
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Sverrir »

Þeir geta nýtt sér vídeótæknina, svo er líka ómissandi að hafa sjónvarp í sjónfæri við smíðaaðstöðuna, nú ef ekki inn í henni, e-s staðar verður að vera hægt að rúlla dvd/vhs í gegn á meðan smíðað er :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Flugmynd kvöldsins: The Great Waldo Pepper á RÚV kl.21:42

Póstur eftir Þórir T »

Það var amk auðveldara að vaka yfir þessari en Casper sem var á undan... :)
Svara