Wingspan Models hafa tilkynnt að næsta flugmódel frá þeim verði B-24 Liberator. Þeir eru þekktir fyrir núverandi línu sína af B-17 í 1/12, 1/9 og 1/6 skala. B-24 mun verða í boði í 1/9 og 1/6 skala en 1/12 skali af B-17 mun víst ekki hafa selst neitt sérstaklega vel og verður því ekki í boði.
Ekki er komin endanlega tímasetning á það hvenær vélin verður tilbúinn en það verður varla fyrr en á næsta ári í fyrsta lagi.
Þá er það stóra spurningin! Skyldi Björn fá sér eina?
19.01.2007 - Nýtt frá Wingspan Models
Re: 19.01.2007 - Nýtt frá Wingspan Models
Icelandic Volcano Yeti
Re: 19.01.2007 - Nýtt frá Wingspan Models
Björn , bara kíla á ´ða . Flott verkefni. Hreinsa til í skúrnum og taka á þessu.
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."
Re: 19.01.2007 - Nýtt frá Wingspan Models
Sverrir. Ert þú að vinna hjá þessum verksmiðjum YT og Wingspan
kv
MK
kv
MK
Re: 19.01.2007 - Nýtt frá Wingspan Models
Væri gaman en tekjurnar færu töluvert niður á við.
kV
MK
kV
MK