Re: The return of "Der Führer"
Póstað: 3. Jan. 2015 00:00:49
Sælir félagar,
Gleðilegt ár og takk fyrir öll gömlu árin.
Ég hef ekki verið mjög virkur félagsmaður undanfarinn tvö ár. Ég hef verið upptekinn við að klára húsið sem ég byggði hér á Völlunum nánast við hliðinn á Hamranesi. Sú framkvæmd er nánast búinn og viti menn ég fann gömlu góðu flugmódelin aftur, nánast óskemmd eftir allt það sem á undan er gengið. Nú er það markmið á þessu ári að koma sem flestu í loftið aftur og vera virkari í félagsmálunum.
Setti saman smá myndræmu af því tilefni.
Kær kveðja,
Gleðilegt ár og takk fyrir öll gömlu árin.
Ég hef ekki verið mjög virkur félagsmaður undanfarinn tvö ár. Ég hef verið upptekinn við að klára húsið sem ég byggði hér á Völlunum nánast við hliðinn á Hamranesi. Sú framkvæmd er nánast búinn og viti menn ég fann gömlu góðu flugmódelin aftur, nánast óskemmd eftir allt það sem á undan er gengið. Nú er það markmið á þessu ári að koma sem flestu í loftið aftur og vera virkari í félagsmálunum.
Setti saman smá myndræmu af því tilefni.
Kær kveðja,