Hamranes - 24.maí 2015

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1262
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hamranes - 24.maí 2015

Póstur eftir lulli »

Hvítasunnudagur.
Svæðið er tekið að grænka, eð ætti maður kanski að segja frekar tekið að grænast. .. En hvað um það Húsbíla-Gauinn fagnaði amk. Hvítasunnunni og grænna grasi með því að taka til gagns Phoenix junior sem leysti af hólmi eldri vél sömu gerðar, sú hafði reynst honum mjög vel.
Allt gekk vel , og Gaui að vonum kátur með að vera kominn aftur með slagkraft í þessum sálmum.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Hamranes - 24.maí 2015

Póstur eftir Gauinn »

Þó svo ég komi brúnn og sællegur undan vetri, eftir Kúbu ferð og svo Spánarferð um daginn, er þetta ekki ég á neðstu myndinni, heldur vinkona mín af allt öðru kyni.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
arni
Póstar: 276
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Hamranes - 24.maí 2015

Póstur eftir arni »

Gauinn alltaf flottur. :)
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Hamranes - 24.maí 2015

Póstur eftir Gauinn »

Alveg ótrúlegt hvað maður getur verið "heppinn" , ég fór með Phönix upp í Borgarfjörð, ætlaði að fljúga þar, á leiðinni datt eitthvað drasl í húsbílnum á vænginn og braut endann af, þetta er bara ekki einleikið.
Langar að vita miklu meira!
Svara