Ljós á flugvélar í skammdeginu

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Ljós á flugvélar í skammdeginu

Póstur eftir Agust »

Fyrir lítinn pening er hægt að bæta sýnileika flugvéla okkar verulega, en það kemur sér vel núna þegar farið er að rökkva.

Einfaldlega að líma ljósdíóðu strípur neðan á vænginn og að ofan. Það þarf ekki langar ræmur.

Þessar mislitu 12V sjálflímandi ræmur kosta sáralítið. Tengja beint við 3s LIPo í rafmagnsvélunum. Óþarfi að kaupa þessar vatnsheldu ræmur nema maður sé að fljúga í bleytu eða snjó.


http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... trips.html


---


Hér var orðið svo skuggsýnt að erfitt var að ná óhreyfðri mynd:


Mynd
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
SiggiSIg
Póstar: 18
Skráður: 26. Nóv. 2014 21:05:53

Re: Ljós á flugvélar í skammdeginu

Póstur eftir SiggiSIg »

Hér er önnur lausn

Ljós fyrir reiðhjól

https://www.youtube.com/watch?v=4no-Oq0Q02E

https://www.youtube.com/watch?v=SeK5zwCKRu8

kveðja
SiggiSig
Svara