Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10790
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir Sverrir »

Líf og fjör á þriðjudagsflugkvöldinu enda ekki annað hægt eins og veðrið lék við menn!


Voðalega eru menn eitthvað niðurdregnir...
Mynd

Mynd

Mynd

Ekki þessi!
Mynd

Gústi tók rispu á Inverza.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Vængmaður?
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Futura fékk fyrstu viðrun ársins.
Mynd

Break, break, break!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Ekki slæmt!
Mynd

Prýðisgóður gripur, verður gaman að sjá hana á Stríðsfuglaflugkomunni í sumar!
Mynd
Mynd: Steinþór

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
arni
Póstar: 232
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir arni »

Takk fyrir fábært kvöld.Þetta er bara upphafið að Góðu sumri.
Flottar myndir hjá Sverri og Steina. :)

Passamynd
lulli
Póstar: 1104
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir lulli »

Þessar myndir!
Halelúja og þakka þér meistari Sverrir.

viðbót; Og Steini að verða myndasmiður líka ,, lofar góðu :)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Passamynd
Guðni
Póstar: 325
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir Guðni »

Flottir....og Geggjaðar myndir..:)
If it's working...don't fix it...

Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir Gauinn »

Takk fyrir mig, tek undir það, sumarið lofar góðu.
Náði nokkrum flugum án þess að krassa illa!
Langar að vita miklu meira!

Passamynd
maggikri
Póstar: 4562
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir maggikri »kv
MK

Passamynd
lulli
Póstar: 1104
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir lulli »

[quote=lulli]Þessar myndir!
Halelúja og þakka þér meistari Sverrir.

es viðbót; Og Steini að verða myndasmiður líka ,, lofar góðu :)[/quote]

es viðbót;viðbót; Og nú í boði Magga, góð video-samantegt af frábæru flugkvöldi.
Skemmtilegt þegar flugkvöldi er pakkað í einn svona hæfilega stuttann sjónvarpsþátt.
Takk fyrir kv. Lúllli
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 801
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2016

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Já Maggi! það verður einhver að sjá um myndatökur og þá auðvitað þeir bestu í þeirri deild, Maggi Sverrir og svo lærlingurinn Steini málari :D Það er nefnilega mjög gaman þegar vel er mætt á völlinn.
Kv.
Gústi

Svara