Re: Kríumótið 2017
Póstað: 25. Jún. 2017 17:23:34
Kríumótið 2017 var haldið á Sandskeiði í dag, 25. júní 2017, í bongóblíðu. Það er þó enn blautt á nokkrum stöðum sem takmarkaði að vissu leyti mögulegar staðsetningar fyrir keppnisstað. En við létum þó duga það sem í boði var en ekki náðist að ljúka hraðafluginu þar sem vindar urðu óhagstæðir þegar leið á og engin leið var að breyta brautinni þar sem við hefðum þá ruðst inn á full skala brautina sem var í notkun.
Úrslit urðu sem hér segir: (að því gefnu að engar villur hafi læðst inn í útreikningana)
Guðjón var þó sá eini sem náði 6 mínútna markinu!
Takk fyrir góðan dag og til hamingju Erlingur!

Úrslit urðu sem hér segir: (að því gefnu að engar villur hafi læðst inn í útreikningana)
- Erlingur - 2000 stig
- Guðjón - 1722 stig
- Jón - 1607 stig
- Sverrir - 1417 stig
- Frímann - 1415 stig
- Steinþór - 1176 stig
- Rafn - 859 stig

Guðjón var þó sá eini sem náði 6 mínútna markinu!
Takk fyrir góðan dag og til hamingju Erlingur!








