Á Hamranesvelli var ekki síður glatt á hjalla.
Þegar ég kom þangað um 21 var fyrir rafmagnaður hópur. Rafdrifinn Tiger Moth sveif tignarlega um,
Ágúst var að pakka saman sinni rafmagns-fjölnotavél og Haraldur eins og venjulega í essinu sínu með rafmagnsvænginn sem sést nú líklega ekki í þessari minnkun en hann ber í fjallið í fjarska.
Sjálfur notaði ég síðustu geislana og flaug og flaug í algeru logni þangað til var orðið of skuggsýnt.
Það hrímaði líka hjá okkur:
