Giant Big Stick frá Greatplanes
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
Í samsetningu á Grísará er þessi Giant Big Stick frá Greatplanes.
Glöggir menn geta séð einn góðan feil í samsetningunni sem hefur þó líklega lítil áhrif á flugeiginleikana.
Wingspan: 80.5 in (2045 mm)
Wing Area: 1518 sq in (97.9 dm2)
Weight: 13.0 - 15.0 lb (5900 - 6800 g)
Wing Loading: 20 - 23 oz/sq ft (61 - 70 g/dm2)
Length: 54.5 in (1385 mm)
Í hann fer Zenova 23cc bensínvél sem ég verslaði af Sverri.
2 stk. Futaba S3010 servo í rudder og elevator
5 stk. Futaba s3003 servo í aileron og flaps
Futaba R137F 7rása móttakari
Móttakarabatterý 4.8v AA Nimh Square Vapextech 2400mAh Measured at 140mA (0.2C) discharge. Max Discharge Current : 7,200mA (7.2 Amps) Max Charge Current : 1200mA
Þessi arfi kemur með möguleikum á bæði nefhjóli og taildragger og verður að velja taildragger útfærsluna ef nota á Bensínmótor eins og í þessu tilfelli.
Einnig verða flapsar notaðir
Heimasíða framleiðanda http://www.greatplanes.com/airplanes/gpma1224.html
Breytingar frá manualnum eru að flest öllu með tommumálum er skipt út með metramálum.
Dekkin sem fylgja eru úr svampi og sett gúmmídekk með lofti í staðin.
Greatplanes mælir með annaðhvor O.S. 1.60 FX Ringed w/Muffler glóðmótor, eða Fuji Imvac BT-32B 32cc, Fuji Imvac BT-32EI 32cc, Fuji Imvac BF-25EI 24.5cc 4-Stroke bensínmótorum og fylgir með krossviðarfestingarsett fyir Fuji en Gaui búddaði til krossviðarfestingu fyrir Zenovuna handa mér.
Næst er að festa pushrodda á vængservo, festa mótorinn í og throttluservo, festa bensíntakinn í og ganga frá móttakara, leiðslum og rafkerfi, jafnvægisstilla, stilla throw, flapsa og sendinn, fylla tankinn, taka myndir, setja í gang og fljúga
Einhvernvegin svona allavega
Glöggir menn geta séð einn góðan feil í samsetningunni sem hefur þó líklega lítil áhrif á flugeiginleikana.
Wingspan: 80.5 in (2045 mm)
Wing Area: 1518 sq in (97.9 dm2)
Weight: 13.0 - 15.0 lb (5900 - 6800 g)
Wing Loading: 20 - 23 oz/sq ft (61 - 70 g/dm2)
Length: 54.5 in (1385 mm)
Í hann fer Zenova 23cc bensínvél sem ég verslaði af Sverri.
2 stk. Futaba S3010 servo í rudder og elevator
5 stk. Futaba s3003 servo í aileron og flaps
Futaba R137F 7rása móttakari
Móttakarabatterý 4.8v AA Nimh Square Vapextech 2400mAh Measured at 140mA (0.2C) discharge. Max Discharge Current : 7,200mA (7.2 Amps) Max Charge Current : 1200mA
Þessi arfi kemur með möguleikum á bæði nefhjóli og taildragger og verður að velja taildragger útfærsluna ef nota á Bensínmótor eins og í þessu tilfelli.
Einnig verða flapsar notaðir
Heimasíða framleiðanda http://www.greatplanes.com/airplanes/gpma1224.html
Breytingar frá manualnum eru að flest öllu með tommumálum er skipt út með metramálum.
Dekkin sem fylgja eru úr svampi og sett gúmmídekk með lofti í staðin.
Greatplanes mælir með annaðhvor O.S. 1.60 FX Ringed w/Muffler glóðmótor, eða Fuji Imvac BT-32B 32cc, Fuji Imvac BT-32EI 32cc, Fuji Imvac BF-25EI 24.5cc 4-Stroke bensínmótorum og fylgir með krossviðarfestingarsett fyir Fuji en Gaui búddaði til krossviðarfestingu fyrir Zenovuna handa mér.
Næst er að festa pushrodda á vængservo, festa mótorinn í og throttluservo, festa bensíntakinn í og ganga frá móttakara, leiðslum og rafkerfi, jafnvægisstilla, stilla throw, flapsa og sendinn, fylla tankinn, taka myndir, setja í gang og fljúga
Einhvernvegin svona allavega
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
- Clumsy feet
- Póstar: 5
- Skráður: 22. Okt. 2006 23:35:26
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
Þetta er mikið af húbbagalúbba sem ég skil ekki..
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
[quote=Clumsy feet]Þetta er mikið af húbbagalúbba sem ég skil ekki..[/quote]
Hvernig slappst þú út úr eldhúsinu???????
Hvernig slappst þú út úr eldhúsinu???????
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
Flottur Kip. Velkominn í Big Stik hópinn. Big Stik er frábær vél. Ég er búinn að smíða 8 svona vélar frá grunni eina Big Stik 60 og 7 stykki Big Stik 40. Við erum flestir í FMS búnir að eiga svona vélar. Þessi er svolítið stærri. http://modelflug.net/myndir/displayimag ... m=1&pos=29
kv
MK
kv
MK
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
Það var mikið að þú gerir eitthvað af viti
Þú átt eflaust eftir að skemmta þér vel með þessari! Ég veit fátt skemmtilegra en að fljúga vélinni hans Gunnars
PS. Mæli með að þú styttir keðjuna í eldavélinni eða læsir tölvunni.
Þú átt eflaust eftir að skemmta þér vel með þessari! Ég veit fátt skemmtilegra en að fljúga vélinni hans Gunnars
PS. Mæli með að þú styttir keðjuna í eldavélinni eða læsir tölvunni.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
[quote=kip][quote=Clumsy feet]Þetta er mikið af húbbagalúbba sem ég skil ekki..[/quote]
Hvernig slappst þú út úr eldhúsinu???????[/quote]
Góður.. Reddaðir deginum..
Hvernig slappst þú út úr eldhúsinu???????[/quote]
Góður.. Reddaðir deginum..
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
[quote=kip]Glöggir menn geta séð einn góðan feil í samsetningunni sem hefur þó líklega lítil áhrif á flugeiginleikana.[/quote]
Ha-ha... Rödderinn á hvolfi
Ha-ha... Rödderinn á hvolfi
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
Mikið rétt Ég hugsa að hann verði bara svona
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
Endilega, ég var alltaf að berjast fyrir því að raðsmiðurinn hérna fyrir sunnan gerði eitt svona stél en það hefur ekki tekist ennþá.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Giant Big Stick frá Greatplanes
[quote=Björn G Leifsson][quote=kip]Glöggir menn geta séð einn góðan feil í samsetningunni sem hefur þó líklega lítil áhrif á flugeiginleikana.[/quote]
Ha-ha... Rödderinn á hvolfi [/quote]
Þessi vél verður hvort sem er flogið álíka mikið á hvolfi og á réttum kili
Ha-ha... Rödderinn á hvolfi [/quote]
Þessi vél verður hvort sem er flogið álíka mikið á hvolfi og á réttum kili