Re: Tungubakkar - 28.júlí 2018 - Stríðsfuglaflugkoma EPE
Póstað: 28. Júl. 2018 21:21:43
Hin árlega stríðsfuglaflugkoma EPE var að sjálfsögðu á sínum stað. Fínasta veður fram yfir hádegi, sól, hlýtt og bjart. Smá ókyrrð frá flugskýlunum en ekkert of alvarlegt. Útsendarar Öxulveldanna lágu augljóslega í leyni í nágrenninu og náðu að granda þremur flugmódelum yfir daginn.


Ef vel er gáð má sjá bandamenn í fjarska á leiðinni að tukta á Mig.

Hvað gerir hestana svona forvitna?
Þessi mótorlausa.























Ef vel er gáð má sjá bandamenn í fjarska á leiðinni að tukta á Mig.




Hvað gerir hestana svona forvitna?

Þessi mótorlausa.
