Tollar Tollar????

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Steinar »

Veit einhver hvernig talstöðvar eru tollaðar??? Er að spá í að kaupa þessa sem er hér undir..

http://www.aircraftspruce.com/catalog/avpages/mx300.php

Svo er örugglega VSK og vörugjald...
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir benedikt »

ég færi varlega í að panta svona yfir netið

Bæði varðandi CE merkingu, svo er þetta sendir og þá þarft þú að vera með leyfi (t.d. PPL)

En svo er eitt: það er held ég 70% vörugjald af fjarskiptabúnaði: sjá umræðu hér http://www.flugnet.com/spjall/viewtopic.php?t=1188

(ég er einmitt í NY núna og með eitt David Clark headsett ;)
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Þórir T »

Er þá ekki málið borðleggjandi :D
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Steinar »

Hef öll leyfi fyrir svona stöð.. Veit samt ekki hvort hún sé CE merkt.. Veit bara að það eru til margar svona hér á landi.

Sennilega betra að bíða eftir ferð til USA og taka með heim??.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Sverrir »

Athugaðu bara að þó þú takir hana með heim þá gætir þú samt lent í skoðun í tollinum og ef hún er ekki CE merkt þá er það bæbæ talstöð :(
Mátt svo mínusa 23.000 frá heildarverðinu úti til að fá þá upphæð sem þú þarft að borga af í tollinum, þú færir jú auðvitað í rauða hliðið ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Steinar »

Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt, vissara að vera með þetta útprentað áður en þú ferð í gegn upp frá með gripinn!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Steinar »

Já og hringja fyrst til að vera viss. Nenni ekki að borga fullt fyrir hlut sem ég fæ ekki. ;)
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ég er að drepast úr forvitni ,,, í hvaða módel á þetta að fara? Hlýtur að vera stórskala :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Tollar Tollar????

Póstur eftir Steinar »

Það er svo slæm flugbaktería í fjölskyldunni að við bræðurnir eigum nokkrar stærðir af flygildum. Módel, Fis og einn skyhawk. Þetta á semsagt að fara í skyhawkinn.

http://www.airliners.net/open.file/1087176/L/

Þess má geta að ég hef lengi leitað að módeli t,d 1/3 af 172 Skyhawk en aldrei fundið.




Breytt: Lagfærði Airliners tengil
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Svara