Miðnætur flotflug

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Miðnætur flotflug

Póstur eftir Sverrir »

Við Guðni skelltum okkur út á völl um miðnæturbilið til að framkvæma smá flotflug í góða veðrinu.
Vísbendingar á staðnum sýndu okkur að líf og fjör hefur verið á svæðinu fyrr í kvöld(töluverð olía á startborðunum) þó við höfum ekki verið á staðnum ;)
Dalalæðan gaf þessu skemmtilegan svip og gaman var að sjá vélina hverfa inn í bakkann og koma svo upp úr honum.

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara