Arnarvöllur - 7.júlí 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 7.júlí 2019

Póstur eftir Sverrir »

Það átti sko ekki að láta blíðu dagsins fram hjá sér fara þar sem fyrstu flugmennirnir voru mættir um klukkan hálf tíu út á Arnarvöll. Svo var flogið fram eftir degi í góðra vina hóp og var blíðunar notið í botn í góðum félagsskap! :)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Svara