Eneloop rafhlöður?

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2913
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Eneloop rafhlöður?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hvar er best/hagkvæmast að kaupa Eneloop hleðslubatterí í dag?
Einu sinni var Bónus með þetta í haugum.

https://en.wikipedia.org/wiki/Eneloop


Jón V. Pétursson á reyndar fína tilbúna rafhlöðupakka en ég er að leita að lausum AA sellum.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10868
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eneloop rafhlöður?

Póstur eftir Sverrir »

Costco og Rafborg hafa verið með þau.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2913
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Eneloop rafhlöður?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Fann þau ekki í Costco :(
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10868
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eneloop rafhlöður?

Póstur eftir Sverrir »

Þau koma væntanlega aftur þar sem þau hafa verið fastir gestir í hillunum hjá þeim í þó nokkurn tíma.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
gunnarh
Póstar: 306
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Eneloop rafhlöður?

Póstur eftir gunnarh »

Var að versla í Rafborg og þau voru til þar
Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Svara