Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1591
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Árni H »

Ég þakka fyrir skemmtilegan dag þar sem veðurguðirnir sýndu enn einu sinni í verki að áhugi á flugmódelum virðist einnig ná til þeirra! Vegna anna náði ég ekki að taka vídeó í þetta sinn en hljóp þó einn hring með myndavélina og tók nokkrar myndir.

Enn og aftur, takk fyrir skemmtilegan dag :)

Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Steinþór »

Flottar myndir takk fyrir okkur kv Steini litli málari
Passamynd
gunnarh
Póstar: 369
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir gunnarh »

Þakka fyrir mig, frábær dagur.

Kveðja Gunnar H.
Gunnar H.
Atvinnu fiktari
Passamynd
stebbisam
Póstar: 179
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir stebbisam »

Frábær flugkoma og flottar myndir - takk fyrir okkur.
Barasta
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Takk fyrir skemmtilegar myndir Árni.
Hvernig er það, til hvers er reykvélin sem Gaui er að keyra um með þarna í upphafi? :)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Gaui »

Þetta átti ekki að vera reykvéæ, heldur kalkvél til að leggja línurnar. Það var aðeins of mikill vindur ;)

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Sverrir »

Takk fyrir mig!

Guðni tók flottar myndir sem má sjá á Snjáldurskinnu!

Hikmynd af pittinum, kuldinn var að stríða okkur með myndavélina svo hún gekk ekki stanslaust allan daginn.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrar myndir í sarpinn.

Mynd

Þrír félagar og einn í fríi.
Mynd

Þær stóru tóku þessar litlu undir verndarvæng sinn og kenndu þeim um lífið á flugkomum.
Mynd

Stundum voru flugtökin fleiri en lendingarnar.
Mynd

Þarna skall hurð nærri hælum en verkfærakassinn tók mesta höggið.
Mynd

Í tilefni af 40 ára afmæli FMFA var boðið upp á marsipantertu.
Mynd

Mynd

Messarinn og Hurrican.
Mynd

Horfðu til himins...
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Seinni partinn hvessti aðeins.
Mynd

Ýmsum viðhaldsverkefnum var sinnt.
Mynd

Anna, Steini og Bendi voru á grillvaktinni.
Mynd

Stefán hélt stutta tölu.
Mynd

Og færði svo Guðjóni smá viðurkenningu.
Mynd

Guðjón var hrærður.
Mynd

Þessi peningur var sleginn í tilefni af 75 ára afmælisflugsýningunni. Þeir sem tóku þátt í henni á sínum tíma fengu eintak.
Mynd

Þessi var frumgerð frá verksmiðjunni og því var ekkert á bakhliðinni.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Kjartan
Póstar: 83
Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20

Re: Melgerðismelar - 10.ágúst 2019 - Flugkoma FMFA

Póstur eftir Kjartan »

Bæti her við nokkrum myndum sem vantarMynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Svara