Re: Kassagrams laugardaginn 9. nóvember kl. 12-16
Póstað: 6. Nóv. 2019 09:26:10
Kassagramsið verður laugardaginn 9. nóvember, frá kl. 12-16 í félasheimilinu Tungubakkafluvelli, sem er við þriðja skýlið á vinstri hönd þegar komið er keyrandi að Tungubakkaflugvelli.
Posi á staðnum og kaffi á könnunni!

Posi á staðnum og kaffi á könnunni!
