03.10.2007 - Búðaropnun

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 03.10.2007 - Búðaropnun

Póstur eftir Sverrir »

MódelExpress verður með opið hús að Móhellu 4 í Hafnarfirði laugardaginn 6.október frá kl.15-18 en einnig á Selfossi sunnudaginn 7.október, staður og tími verður kynnt síðar í vikunni.

Vörur af eldri lager verða á tilboði en einnig verður fullt af nýjum og glæsilegum vörum á sama góða verðinu og áður.

Þeir sem eru ekki vissir um hvar Móhellu er að finna er bent á að kynna sér staðsetninguna á kortinu.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 03.10.2007 - Búðaropnun

Póstur eftir Sverrir »

Á Selfossi verður opið frá 11-13 að Grenigrund 27 sunnudaginn 7.október.
Icelandic Volcano Yeti
Svara