Angel S Evo 50E frá SebArt

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Angel S Evo 50E frá SebArt

Póstur eftir Sverrir »

Eitthvað var um kaup og sölu fyrir norðan og þessi litli Engill datt í hendurnar á mér í staðinn fyrir Extra 300 sem hefur stytt mér stundir síðustu mánuði en dvelur nú um stundir fyrir norðan með nýja gamla eigandanum. ;)

Að venju er samsetningin á þessum rafmagnsvélum frekar þægileg og svo sem ekki mikið að segja frá á þeim kantinum. Ætli það hafi ekki farið svona 5 tímar í samsetninguna.

Vænghaf: 159 cm
Lengd: 166 cm
Þyngd: 2.2 kg

Vel gengið frá öllu í kassanum.
Mynd

Gamla góða lamatrixið var notað.
Mynd

Slípa þarf hornin svo límið bindi sig betur við þau.
Mynd

Segulstál kemur í góðar þarfir, ath. nóg að strjúka því eftir skrúfjárninu.
Mynd

Hacker A50-16S er frekar verklegur mótor.
Mynd

Voila!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Angel S Evo 50E frá SebArt

Póstur eftir Sverrir »

Veit það nú ekki ;) Þetta er #2 á svæðinu en eina núverandi.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Angel S Evo 50E frá SebArt

Póstur eftir Sverrir »

Svona lítur Engilinn út í dag og svona leit hún út í frumfluginu fyrr í kvöld. Verð að játa að ég var búinn að gleyma hvað þetta eru stöðugar og skemmtilegar flugvélar. Algjör draumur að fljúga!

Af einhverjum ástæðum tók ég lítið af flugmyndum en hver veit nema Maggi eigi eitthvað vídeó af henni. :)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Angel S Evo 50E frá SebArt

Póstur eftir Sverrir »

Katana og Angel á Arnarvelli í kvöld. Næstum því jafn stórar ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Angel S Evo 50E frá SebArt

Póstur eftir Sverrir »

Maggi tók nokkrar vídeóklippur af Englinum fyrr í vikunni.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Angel S Evo 50E frá SebArt

Póstur eftir Agust »

Hvernig rafhlöðu ertu með og hve lengi getur þú flogið?

Fallegur gripur.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Angel S Evo 50E frá SebArt

Póstur eftir Sverrir »

[quote=PattRat]Takk fyrir þetta Sverrir. Ekkert skemmtilegra en að sjá alvöru pattern ship í æfingum.[/quote]
Jú að fljúga því :D


[quote=Agust]Hvernig rafhlöðu ertu með og hve lengi getur þú flogið?

Fallegur gripur.[/quote]
Takk. Mest með 6 sellu 3700 mah.

Ég er kominn upp í 12 mínútur og þá er ég að taka rétt rúmlega 2000 mah út þannig að miðað við að taka ekki nema 80% af rýmdinni þá er ég sennilega að fara vel yfir 15 mínúturnar en það kemur betur í ljós í næstu flugum.
Icelandic Volcano Yeti
Svara