Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Getraun dagsins: Hvaða teikningu er Gaui að stúdera svona vandlega? Hvers konar rif er hann að skera út með aðstoð allra þessara sjóntækja?

MyndMynd

Kveðjur,
Árni H
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Árni H]Getraun dagsins: Hvaða teikningu er Gaui að stúdera svona vandlega? Hvers konar rif er hann að skera út með aðstoð allra þessara sjóntækja?


Kveðjur,
Árni H[/quote]
Eftir heilmikla rannsóknarvinnu hef ég komist að þeirri niðurstöðu að þetta hlýtur að vera hin sívinsæla "Ole Reliable":

Mynd

hvað fæ ég í verðlaun??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3724
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Reliable er rétta orðið, en ekki rétta módelið. SORRY !
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Úti snjóar enn og frostið bítur. Í bonkernum að Grísará er hlýtt og þar loga ljós.

Enn fjölgar teikningum - nú fékk Óli teikningar af næsta verkefni sínu enda að verða útskrifaður með einn Stikk! Héðan af verða hins vegar allar myndir af honum og hans vélum svarthvítar af öryggisástæðum :)

Mynd

Mynd

Svo smíðuðu Gaui og Mummi tvo stikka til að æfa listflug með. Vídeóið af innanhússfluginu kemur e.t.v. síðar...

Mynd

Kveðjur,
Árni Hrólfur
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir jons »

Var e-r að fikta í stillingunum í myndavélinni þinni? :lol:
Jón Stefánsson
Passamynd
Óli.Njáll
Póstar: 63
Skráður: 25. Jún. 2009 22:46:40

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Óli.Njáll »

Hva eru menn eitthvað smeykir um að litavalið verði ekki innan siðsemimarka :)
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir jons »

Hérna er orginall sem þú gætir smíðað eftir...

Mynd

:lol:
Jón Stefánsson
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Jú - allt innan siðsemismarka og allir litir leyfðir - heilastarfsemin leyfði bara ekki nema svart/hvítar myndir í gær og enginn að fikta í myndavélinni nema ég! En ekki líst mér á tillöguna hans Mumma...
Passamynd
Óli.Njáll
Póstar: 63
Skráður: 25. Jún. 2009 22:46:40

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Óli.Njáll »

[quote=Árni H]Jú - allt innan siðsemismarka og allir litir leyfðir - heilastarfsemin leyfði bara ekki nema svart/hvítar myndir í gær og enginn að fikta í myndavélinni nema ég! En ekki líst mér á tillöguna hans Mumma...[/quote]
Mér lýst betur á eitthvað í þessa áttina
Mynd
Passamynd
Árni H
Póstar: 1589
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Þessi er líka svolítið flott:

Mynd
Svara