
Hann vildi líka gera eitthvað sem við Mummi höfðum ekki gert, svo þegar hann var búinn að skera hanapittinn úr skrokknum, þá klippti hann til framrúðu og stillti henni upp á sinn stað.

Nú er Mummi kominn í skreytingarnar. Hann reif niður fullt af 6mm Solartex ræmum sem hann síðan streujaði á vaænginn þar sem líklegt er að krossviðarsamskeytin væru:
