Til fróðleiks. Þetta barst með póstinum:
English version below.
Sæl öll sömul,
hér að neðan er smá samantekt af margmiðlunarefninu sem til er af eldflaugaskotinu. Ég vil þakka þeim sem hafa gefið leyfi til að birta efnið.
Myndir frá mér, Kára Guðnasyni, Eyþóri Haukssyni, Jóhanni Jóhannsyni og Antoni Brink.
http://eldflaug.com/?pID=0124
Frétt Stöðvar 2 um skotið
http://www.youtube.com/watch?v=0V9t3ODi90s
Myndband sem Arnór Bergur Kristinsson tók og klippti saman
http://www.youtube.com/watch?v=thZZJKoAJEk
Óþekktur áhorfandi
http://www.youtube.com/watch?v=uVJw9E9wDRY
Gröf sem sýna, hröðun, hraða, hæð og fallhraða
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ration.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... Scaled.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... titude.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ocity1.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ocity2.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ocity3.jpg
Hæstu gildi:
Hæð: 2638 metrar
Hraði: 294 m/s eða 1058 km/klst
Hröðun: 12.9 g eða 126 m/s^2
Fallhraði: ~8 m/s
Því miður er eldflaugin ennþá týnd þótt að
- flogið hafi verið yfir svæðið fjórum sinnum
- gengið hafi verið upp á Keili og svipast um
- farið hafi verið um á krossara og svipast um
- sérþjálfaður leitarhundur og þjálfari hans hafi farið á áætlaðan lendingarstað og um nágrenni hans.
Þeir sem hafa áhuga að ganga um svæðið og leita enn frekar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband þar sem ég er búsettur í danmörku og get því miður ekki tekið þátt í leitinni. Það er hin fínasta hreyfing að ganga um svæðið
---------------------------------------
Hello everybody,
here is a summary of the multimedia that was gathered at the launch. I would like to thank those who took the pictures and videos for allowing me to publish them.
Pictures from me, Kári Guðnason, Eyþór Hauksson, Jóhann Jóhannsson and Anton Brink.
http://eldflaug.com/?pID=0124
Press Coverage from Channel 2 (Stöð 2)
http://www.youtube.com/watch?v=0V9t3ODi90s
Arnór Bergur Kristinnson took this video
http://www.youtube.com/watch?v=thZZJKoAJEk
Unknown spectator
http://www.youtube.com/watch?v=uVJw9E9wDRY
Acceleration, velocity, altitude and descent rate
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ration.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... Scaled.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... titude.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ocity1.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ocity2.jpg
http://eldflaug.com/uploads/Rockets/Glo ... ocity3.jpg
Extreme values:
Altitude: 2638 meters
Velocity: 294 m/s or 1058 km/h
Acceleration: 12.9 g or 126 m/s^2
Descent rate: ~8 m/s
Unfortunately the rocket is still missing even though the following have been done
- four flights over the area (down to 300 meters AGL)
- hiking up to the mountain Keilir and looked around with a 7x50 telescope
- dirt bikes used to cover the area
- special trained rescue dog with his trainer searched the area around
(1-3 km radius) the estimated landing zone
Those who are willing to participate in the search of the rocket can contact me. It is always good to take a walk from time to time
--
Best regards / Kveðja
Magnus Mar Gudnason
magnus@eldflaug.com
Is +354 897-9201
DK +45 5314-9586
Amateur Icelandic Rocketry - Eldflaugafélagið AIR
www.AIRrocketry.com -
www.eldflaug.com