Mótor í vél?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Páll Ágúst][quote=Björn G Leifsson](Depron etc.)[/quote]
etc.=??? virkar þetta ekki í depron?[/quote]
"Depron" er ein tegund pólýstýren frauðplasts sem er framleitt í Hollandi.


("Etc." þýðir "og svo framvegis")
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Kúl :D Þarf ég að panta þetta eða er einhver hér sem að á svona (líka á vefnum, sem kanski væri til í að gefa eða selja ódýrt)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Okei, ég veit að þetta er orðið soldið mikið af spurningum og erfitt að reyna að fylgjast með öllum í einu :D
Svo ég ætla að varpa fram þeim spuriningum sem ég á eftir að fá svar við í þessum pósti :)

1. Mundi þessi mótor sem að Gunni Binni benti á passa fyrir F-117? Er þetta slow flyer prop sem fylgir þarna?

2. Selja kínverjarnir ekki EPP eða Depron? Helst svart depron :)

3. Þarna neðarlega á síðunni eru hlutir eins og mótor servó og dót, og eitt sem er kallað carbon strip. Til hvers er þetta notað?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Valgeir »

carbon strip er notað til að stirkja plastið annars bognar það.
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Páll Ágúst]Okei, ég veit að þetta er orðið soldið mikið af spurningum og erfitt að reyna að fylgjast með öllum í einu :D
Svo ég ætla að varpa fram þeim spuriningum sem ég á eftir að fá svar við í þessum pósti :)

1. Mundi þessi mótor sem að Gunni Binni benti á passa fyrir F-117? Er þetta slow flyer prop sem fylgir þarna?

2. Selja kínverjarnir ekki EPP eða Depron? Helst svart depron :)

3. Þarna neðarlega á síðunni eru hlutir eins og mótor servó og dót, og eitt sem er kallað carbon strip. Til hvers er þetta notað?[/quote]
1. Linkurinn virkar ekki en sá sem ég benti á er sennilega ekki góður þar sem hann er með mikið minni Kv-tölu(rpm/V) sem er tala margfölduð með voltum gefur snúningshraða mótorsins. T.d. 2200 rpm/V * 11,1 V = 24420 rpm. eða 2200 rpm/V * 7.4 V = 16280 rpm. Eins þarf sennilega öflugri mótor miðað comboið sem Gray!%$##"!°son býður upp á. Hugsanlega gengur þessi http://www.r2hobbies.com/proddetail.php ... cps81518_1 þó það sé sennilega á mörkunum. Þessi ætti að ganga http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... _Outrunner eða þessi http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... ner_2350kv

2. það er örugglega hægt að þá það frá Kína, en hvort það borgi sig veit ég ekki eða hvar. Allavega fæst það ekki hjá þeim sem ég hef verslað við. (vinum mínum kínverjunum :))

3. Carbon Strip sem "Gray-fucking-son" (afsakaðu orðalagið) eru kolfiber-þynnur sem eru límdar á foamið til að styrkja og stífa það af. T.d. http://www.r2hobbies.com/products.php?cat=137
Kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

En er ekki bara hægt að nota svona carbon stangir eins og er gefið upp þarna? Verur það að vera plata?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Valgeir »

skiptir held ég eingu máli
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Páll Ágúst]En er ekki bara hægt að nota svona carbon stangir eins og er gefið upp þarna? Verur það að vera plata?[/quote]
Hvað meinarðu? Strip eru þunnar stangir. Eins eru til hringlaga og kassalaga rör http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... rentCat=58 sem má nota í ýmislegt. Loks plötur http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... M_Thick%29 en þetta fer eftir hvað á að nota það í. Carbon stripin hjá kínverjunum eru mjög svipuð þeim fra Grayson.
kveðja
GBG
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Jæja, þetta gæti orðið að veruleika núna fyrir áramót :)

en hvað er gott batterí fyrir þennan mótor. Best væri ef það væri til sölu á towerhobbies.
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Og... Þar sem ég veit lítið um rafmagnsmál í þessu,

Myndi þetta og þetta passa saman til að geta hlaðið hér heima í innstungu?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Svara