Gamall hæðarmælir fyrir flugmódel...

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Gamall hæðarmælir fyrir flugmódel...

Póstur eftir Haraldur »

Það var einn strákur í klúbnum í Sonderborg sem var með mælidót í flugvélinni sinni og svo var hann með display sem hann setti á fjarstýringuna og gat þannig séð hæð og hraða og eitthvað meira.
Hann átti einni kameru sem hann gat sett í vélina og séð myndina frá í gleraugum sem hann setti á hausinn á sér. Þannig gat hann séð eins og hann væri um borð.
Hann notaði þetta einu sinni til að leita að flugvél sem hafði farið niður í korn akur og fannst ekki við hefðbundna leit af jörðu. Þá setti hann myndavélina neða á rafmagns Herkúles, einn flaug meðan annar skoðaði myndina.
Frekar kúl.
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Gamall hæðarmælir fyrir flugmódel...

Póstur eftir Agust »

Alltaf minnkar búnaðurinn. Þetta er frá Ástralíu: http://www.blip.com.au/item.aspx?itemID=74&ref=n0911
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Siggi Dags
Póstar: 226
Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58

Re: Gamall hæðarmælir fyrir flugmódel...

Póstur eftir Siggi Dags »

Þetta er smátt og sniðugt, sjálfbært eftir hleðslu.
Langar í, langar í, það er gott að manni langi þó eitthvað :)
Kveðja
Siggi
Svara