Bílgeymar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bílgeymar

Póstur eftir Sverrir »

Hehe, það er nú gott. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Bílgeymar

Póstur eftir Gunni Binni »

Það er samt fleira sem skiftir máli. Helst á maður að tengja síðast og aftengja fyrst mínus á straumgefandi bíl og gjarnan nota jörð en ekki geyminn sjálfan. Ástæðan er að þegar þú tengir við og sérstaklega aftengir hleðslulausa geyminn byrjar hann strax að framleiða vetni og ekki er gott að rjúfa straumrás nálægt vetni, því neistinn sem myndast þegar þú tengir getur kveikt í því og sprengt sýrugeyminn í tætlur. Þá færðu sýrubað og að auki fljúgandi skarpa plastbita.
Hef séð fleiri en einn með brunsár og augskemmdir vegna þessa á augndeildinni í gamla daga.

Þ.e. tengja síðast í jörð á bílnum sem gefur straum og aftengja fyrst þar. Jafnvel nota sömu tækni við tengingará hleðslutækjum ef geymirinn er að hlaða sig.
"Love your eyes!"
Kveðja
Gunni Binni
Svara