Patró International - Samantekt

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Spitfire »

Jæja drengir, fyrstu myndir

Gísli formaður MSV gerir klárt:

Mynd

Þröstur með Katana:

Mynd

Gunni, Steinþór og Sverrir gera Piper Cub kláran fyrir flugtak:

Mynd

Skipta þurfti um prop á Piper Cub fyrir svifflugutog og að sjálfsögðu var Gunni með réttu græjurnar:

Mynd

Takið eftir að akbrautin að vellinum var notuð sem flugbraut, og enginn okkar Patróna sem hafa flogið þarna muna eftir því að það hafi gerst áður.

Flugtog:

Mynd

Piper Cub á flugi yfir firðinum fagra:

Mynd

MX í flugtaki:

Mynd

Gaui mætti um kvöldmatarleytið, eftir kaffi og smá snarl var kynt undir kötlum:

Mynd

Söguleg stund í uppsiglingu, fyrsta flug þotu af Sandoddavelli:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Eiríkur yfirbryti MSV þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að draga menn inn í kaffi, kakó og pönnsur:

Mynd

Eina kvörtunin sem við höfum fengið er að flugbrautin er of stór og alltof mikið pláss í kringum hana til að fljúga :lol:
Síðan er "bara" eftir aðaldagurinn á morgun :cool:
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Guðni
Póstar: 384
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Guðni »

Frábært..ætlaði einmitt að fara að heimta myndir..þær segja heilmikið..:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Guðjón »

Hvað voru margir sem fóru og fáum við enga hópmynd?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Ólafur
Póstar: 541
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Ólafur »

Glæsilegt
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Árni H »

Þetta er flott - maður bíður spenntur eftir fleiri myndum!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 933
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þetta er alveg glæsilegt og það er ekki laust við að ég öfundi ykkur. :(
Er þetta ekki bara það flottasta??
Kv.
Gústi
Passamynd
Ólafur
Póstar: 541
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Ólafur »

Langflottasta
Passamynd
maggikri
Póstar: 6056
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir maggikri »

Stórglæsilegt. Vantar bara "Coltinn" til að toppa þetta.
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 933
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Patró International - Samantekt

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=maggikri]Stórglæsilegt. Vantar bara "Coltinn" til að toppa þetta.[/quote]
Þú hefðir átt að senda hann með svo menn geti séð að allt getur flogið
Bara vera með nóg afl og góðan mann við stjórnvölinn :D
Kv.
Gústi
Svara