Gísli formaður MSV gerir klárt:

Þröstur með Katana:

Gunni, Steinþór og Sverrir gera Piper Cub kláran fyrir flugtak:

Skipta þurfti um prop á Piper Cub fyrir svifflugutog og að sjálfsögðu var Gunni með réttu græjurnar:

Takið eftir að akbrautin að vellinum var notuð sem flugbraut, og enginn okkar Patróna sem hafa flogið þarna muna eftir því að það hafi gerst áður.
Flugtog:

Piper Cub á flugi yfir firðinum fagra:

MX í flugtaki:

Gaui mætti um kvöldmatarleytið, eftir kaffi og smá snarl var kynt undir kötlum:

Söguleg stund í uppsiglingu, fyrsta flug þotu af Sandoddavelli:




Eiríkur yfirbryti MSV þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að draga menn inn í kaffi, kakó og pönnsur:

Eina kvörtunin sem við höfum fengið er að flugbrautin er of stór og alltof mikið pláss í kringum hana til að fljúga

Síðan er "bara" eftir aðaldagurinn á morgun
