Meistarastykki í smíðum

Þeim fer fjölgandi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11605
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Sverrir »

Menn leggja mismikið á sig til að taka þátt í keppnum, Rússarnir eru greinilega að fara með þetta alla leið! Vitaliy Robertus hefur verið að gera sig kláran fyrir WJM sem verður haldið í BNA í næsta mánuði og er að smíða Yak 130. Hér er hins vegar ekki unnið eftir teikningum utan úr bæ heldur fóru þeir félagar í Yak verksmiðjuna og fóru yfir full skala vélina, fengu teikningar frá verksmiðjunni og í framhaldi af því var módelið unnið í Autocad og Solidworks.

Hægt er að sjá nánar um smíðina hér, athugið að þráðurinn er í öfugri tímaröð svo byrja þarf neðst á blaðsíðu 2. Goggi frændi getur svo verið mönnum innan handar með þýðingu á síðunni.

Það sem vekur enn meiri athygli er að þeim hefur tekist að halda tveggja mótora vél undir tuttugu kílóum en það hefur m.a. náðst með því að nota koltrefjaefni í hjólabúnaðinn í stað stáls og annara málma sem voru bara of þungir fyrir þá. Dekkinn eru einnig smíðuð sem grind og klædd með 2.5mm lagi af gúmmí en samt er gúmmíið 45% af þyngdinni!

Frumflugið á frumgerðinni var fest á filmu og hægt er að sjá það hér að neðan. Annar mótorinn drap á sér(brotnuðu blöð af aftari disknum) en allt fór vel og módelið kom heilt niður. Athugið líka að ekki er verið að fara í gegnum þetta ferli með framleiðslu í huga, eingöngu til að fá út keppnisvél!

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir einarak »

Magnað, alveg magnað
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11605
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Sverrir »

Það þarf eitthvað mikið að klikka til að Vitaliy fari ekki heim með gullið!
Vélin er 19.920 kg eða 80 grömmum undir hámarksþyngd.





Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Eru þessir menn ekkert að vinna??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11605
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Sverrir »

Það er nú ekki eins og þeir hafi byrjað í síðasta mánuði! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11605
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11605
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Sverrir »

Módel eða fullskala!? Takið t.d. eftir læsivírnum á felgurónum, ekki skrýtið þó hann hafi rúllað upp static hlutanum í 20 kg flokknum. Gullið er nánast í höfn og má eitthvað mikið koma fyrir svo það klikki úr þessu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11605
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Sverrir »

Smá svipur með þeim. ;)

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11605
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Sverrir »



Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Meistarastykki í smíðum

Póstur eftir Jónas J »

Glæsileg vél þarna á ferðinni. Flott video Sverrir, fínasta skemmtun :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Svara