Engillinn er flottur, en hann flýtur svolítið í lendingunni (þetta er svipað og á Helios sem ég er með) Má ég mæla með Spoilerones 10deg. upp og elevator mix upp svona 10pct af því (varla að elevatorinn sjáist hreyfast). Sjá vefþráð frá Gústa hér að neðan. Engillinn mun þá koma aðeins brattara niður og stein liggur í flerinu,,, ekkert flot og grjót stöðugur. Má hafa aðeins mótor ef vill, og hengja vélina aðeins og hægja þannig verulega á hraðanum í lendingunni. Þræl virkar á Helios. (sem og flestar vélar með létta vænghleðslu)
Mótorinn er ekki í gangi og þess vegna þarf ég að taka örlítið í hæðarstýrið í staðinn fyrir að gefa honum smá rafmagn eins og ég geri venjulega. Annars hélt ég að þú ætlaðir að dáðst að slipinu...