FPV skref #1

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: FPV skref #1

Póstur eftir Valgeir »

David Windestål frá svíðjóð er með mjög mikið af upplýsingum á síðunni sinni http://rcexplorer.se/ um fpv og tricopter svo sem antenna gain http://rcexplorer.se/Educational/gain/gain.html , FPV Starting guide http://rcexplorer.se/Educational/FPV/FPV.html , Circular polarization loftnet http://rcexplorer.se/Educational/CP/CP.html , og mikklu fleir http://rcexplorer.se/page14/index.html
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: FPV skref #1

Póstur eftir raRaRa »

Hvernig er það annars, eru einhverjir aðrir byrjaðir að stunda FPV á íslandi? Mér var sagt að einn aðili væri búinn að gera vélina sína tilbúna en væri ekki byrjaður.

Ef þetta fer að vekja mikinn áhuga hér á landi þá væri frábært að búa til DIY greinar og ýmsar upplýsingar sem geta hentað okkur.

Svo er spurning með flugmódela félögin, ætli það þurfi einhversskonar reglur sem tengjast FPV?
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: FPV skref #1

Póstur eftir hrafnkell »

Ég prófaði fpv græjurnar mínar seinasta sumar (500mw 5.8ghz), en er svo ekkert búinn að gera. Er þó kominn með clouds fly vél í hendurnar og ætla að henda fpv græjunum í hana. Þarf eiginlega að mixa mér betra loftnet líka til að fá amk 1-2km drægni án mikilla truflana.

Ég er með spektrum dx7 tx og rx, hvað ætli ég geti treyst henni langt?
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: FPV skref #1

Póstur eftir Messarinn »

Voru þið búnir að sjá þetta?


Já auðvitað eru þið búnir að því......
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: FPV skref #1

Póstur eftir Sverrir »

Aldrei er góð vísa of oft kveðin... ;)

http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3603
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: FPV skref #1

Póstur eftir einarak »

[quote=Messarinn]Voru þið búnir að sjá þetta?
[/quote]
Djöfuls stemmari væri að græja lasertag græjur um borð í svona vél og taka alvöru loftbardaga, menn í öllum byssuturnum og aðrir á oristuvélum osf... nei einn kanski farinn að dreyma aðeins of stórt hehe
Passamynd
Ágúst25
Póstar: 22
Skráður: 25. Ágú. 2010 07:52:26

Re: FPV skref #1

Póstur eftir Ágúst25 »

[quote=einarak][quote=Messarinn]Voru þið búnir að sjá þetta?
[/quote]
Djöfuls stemmari væri að græja lasertag græjur um borð í svona vél og taka alvöru loftbardaga, menn í öllum byssuturnum og aðrir á oristuvélum osf... nei einn kanski farinn að dreyma aðeins of stórt hehe[/quote]
ÞAÐ YRÐI MIKKLU MEIRA EN BARA SJÚKLEGA GAMAN ÞA´MYNDI ÉG KAUPA MÉR VÉL STRAX OG VERA MEÐ:D:D:D:D:D
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: FPV skref #1

Póstur eftir raRaRa »

Jæja, var að fá nýjan mótor, patch antenna, betri móttakara (Lawmate) og ýmsa varahluti (twisted servo wires o.fl.)

Skal reyna koma með góða lýsingu hvernig þetta fer saman, t.d. hvort ég sjái einhvern mun á venjulegum móttakara vs lawmate, hvort patch antenna gefur mér lengra range, o.sfv. :)

Skal reyna koma með sem mest af dótinu mínu á þennan fund í kvöld svo ég geti sýnt ykkur hvað ég er kominn með og talað nánar um hvaða tíðnir ég nota.
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: FPV skref #1

Póstur eftir Tómas E »

Hvaða tíðni er fpv sendirinn þinn og þurftiru ekki að klippa/losa vírinn kemur fér úr stock modulinu á 9x fjarstýringunni þínu til að losa það?

Í gærkvöldi prófaði ég svo að fljúga í svarta myrkvi, gekk betur en ég bjóst við :)
Gott að rafmagnið fór ekki af bænum.

Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: FPV skref #1

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Smá FPV efni sem ég hef reyndar ekki skoðað sjálfur ennþá en held að sé áhugavert.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara