Loksins

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Hreidar
Póstar: 23
Skráður: 2. Ágú. 2011 17:53:40

Re: Loksins

Póstur eftir Hreidar »

Þetta er glæsilegt hjá þér. Flott video. Væri gaman að fá upplýsingar um hvaða búnað þú ert að nota og hvar hann færst. Maður verður alveg sjúkur þegar maður sér þetta.

kk Hreiðar.
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Loksins

Póstur eftir Agust »

Fréttir RÚV: Fjarstýrð flugvél notuð til að kvikmynda fjöll

http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/050 ... ynda-fjoll
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Loksins

Póstur eftir Þórir T »

Þetta er mjög flott sem þú er að gera Tómas, gaman að fylgjast með þessu hjá þér.

Þetta er einhvað sem kitlar mig að skoða og greinilega fleiri hér, þess vegna væri mjög
gaman ef þú gætir sagt okkur hvaða búnað þú ert að nota, því greinilega ertu með góða samsetningu af
tækjum sem eru að virka vel. Er þetta td allt fáanlegt frá Hobbyking eða ertu að taka þetta á fleiri stöðum?
Með kveðju og gangi þér vel
Þórir
akk@simnet.is
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Loksins

Póstur eftir Tómas E »

Þakka þér fyrir :)
Í augnablikinu nota ég 1000mw sendi frá hobbyking með "half wave dipole" lofneti frá gaur á rcgroups.com sem kallast IBcrazy, loftnetið á móttakaranum er 11dbi rubber duck frá hobbyking, turnigy 9x fjarstýring frá hobbyking og dragon link long range system á fjarstýringunni.
Er að spá í að taka myndir af öllu draslinu fyrir næsta video.
Passamynd
Jón Björgvin
Póstar: 103
Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09

Re: Loksins

Póstur eftir Jón Björgvin »

mér lýst vel á það er forvitin að sjá búnaðinn :)
og Btw Mjög flott video að mínu mati ;)
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Loksins

Póstur eftir Valgeir »

þetta er náttúrulega bara flott hjá þér, ég er búinn að vera að safna fyrir svona gear í meira enn ár og verð vonandi komin með þetta í suma :) ég er kominn með gopro2 og er að fara að fjárfesta i bixler til að verða búinn að venjast honum þegar fpv kemur í hann. Enn var að pæla hve erfitt var að gera loftnetið? og hvenar kemur næsta video? :D
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Loksins

Póstur eftir Tómas E »

[quote=Valgeir]þetta er náttúrulega bara flott hjá þér, ég er búinn að vera að safna fyrir svona gear í meira enn ár og verð vonandi komin með þetta í suma :) ég er kominn með gopro2 og er að fara að fjárfesta i bixler til að verða búinn að venjast honum þegar fpv kemur í hann. Enn var að pæla hve erfitt var að gera loftnetið? og hvenar kemur næsta video? :D[/quote]

Takk, ég ákvað að panta mér loftnet frá IBcrazy á rcgroups til að hafa þetta alveg fullkomið.
Ég mæli samt ekki með bixler fyrir fpv+gopro, hann ræður varla við það.
Geri nýtt video þegar veður leyfir :)
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Loksins

Póstur eftir Patróni »

Sé að hér er kynd vel..töluverður hiti í mörgum hverjum:-)Var bent á þessi myndbönd eftir áhorf á fréttirnar. fjanda fín myndbönd hjá þér Tómas enn verð þó að segja að þetta er glæfralegt og fyrir utan alla skynsemi að fljúga inní byggðinni og yfir fólki gæti ekki haft samviskuna í það.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Loksins

Póstur eftir Agust »

Fyrir nokkru var fjallað um FPV í öðrum þræði og þar komu við sögu tíðnimál og Póst og Fjarskiptastofnun http://www.pfs.is/

Sjá http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5513

Hafa þeir nokkuð verið að gera athugasemdir? Ég hef óneitanlega dálitlar áhyggjur af þeim ef ekki er farið að settum reglum, en þessi FPV tækni kitlar mig óneitanlega.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Loksins

Póstur eftir Tómas E »

[quote=Patróni]Sé að hér er kynd vel..töluverður hiti í mörgum hverjum:-)Var bent á þessi myndbönd eftir áhorf á fréttirnar. fjanda fín myndbönd hjá þér Tómas enn verð þó að segja að þetta er glæfralegt og fyrir utan alla skynsemi að fljúga inní byggðinni og yfir fólki gæti ekki haft samviskuna í það.[/quote]
Skil hvernig þú gætir haldið það en ég veit öllum finnst þetta bara flott og skemmtilegt, allavega hérna í eyjum :)
Svo er þetta létt frauðplastvél, ef eitthvað myndi bila og hún færi í eitthvað og skemmdi (sem myndi ekki gerast) þá væri það á minni ábyrgð.
Svara