Tómó
Re: Tómó
Ég kom við í Tómstundahúsinu áðan og kom það skemmtilega á óvart að sjá þar ýmsar nýjar vörur. Sem dæmi má nefna skanna fyrir 35 MHz, sjálfvirk hleðslutæki (NiCd, NiMh, Lipo), gíraða startara, mótora ýmisskonar, o.s.frv.
Ég hef ekki verið tíður gestur þarna, og getur vel verið að þetta séu ekki nýjar fréttir.
Ég hef ekki verið tíður gestur þarna, og getur vel verið að þetta séu ekki nýjar fréttir.
Re: Tómó
þá er bara spurning um verðið
...ég spurðist nú um daginn um robbe Charter ..balsa trainer KIT ... ég smíðaði svoleiðist þegar ég var 13 ára ..og sá að verðið á honum hafði ekki greinilega ekki verið uppfært (frá '86) ...um 19 þús ef ég man rétt. Ég bað um að fá að prútta.. væri til í að borga max 5þús fyrir svona ... og það var hreitt í mig einföldu nei-i ...með major attitude!
- benni

- benni
If you ain't crashing, you ain't trying !
Re: Tómó
Ég er sammála Gauja um verðið. Það er ljóst að samkeppnin hefur sitt að segja.
Ég hef komið tvisvar í Tómó í sumar, og var það ekki fyrr en í annað skiptið að ég sá veggskáp frammi í búðinni með ýmsum áhugaverðum raftækjum, svo sem skanna og hleðslutækjum.
Það sem mætti bæta er sýnileiki smávaranna sem verið er að selja. Í ótal skúffum innan búðarborðs eru ýmsar gersemar sem enginn veit um og seljast því illa. Servó og þess háttar eru líklega niðri við gólf bak við gler búðarborðsins, þannig að leggjast þarf á hné til að skoða hluta úrvalsins.
Ég hef komið tvisvar í Tómó í sumar, og var það ekki fyrr en í annað skiptið að ég sá veggskáp frammi í búðinni með ýmsum áhugaverðum raftækjum, svo sem skanna og hleðslutækjum.
Það sem mætti bæta er sýnileiki smávaranna sem verið er að selja. Í ótal skúffum innan búðarborðs eru ýmsar gersemar sem enginn veit um og seljast því illa. Servó og þess háttar eru líklega niðri við gólf bak við gler búðarborðsins, þannig að leggjast þarf á hné til að skoða hluta úrvalsins.
Re: Tómó
Jahá, menn eru greinilega farnir að örvænta eftir módelvörum...
Benni, ég hefði nú líklega líka smellt þessu neii á þig í þeirra sporum, 5þ kall er nú allt að því dónalegt..
VAndamálið þarna er það að þessi dreng grey koma ekki frá sér því sem þeir þurfa að segja, muldra einhvað ofan í bringuna á sér...
Og það sem verra er, þeir virðast vera skíthræddir við eigandann... Ég er sammála Ágústi í því að þarna leynist ýmislegt góðgæti í skúffunum, verst er að hvorki þeir né við virðumst vita af því.
Svo þegar maður fer þarna út, þá líður manni alltaf eins og maður hafi verið að stela og hafi náðst.... :-Þ
mbk
Tóti

Benni, ég hefði nú líklega líka smellt þessu neii á þig í þeirra sporum, 5þ kall er nú allt að því dónalegt..

VAndamálið þarna er það að þessi dreng grey koma ekki frá sér því sem þeir þurfa að segja, muldra einhvað ofan í bringuna á sér...
Og það sem verra er, þeir virðast vera skíthræddir við eigandann... Ég er sammála Ágústi í því að þarna leynist ýmislegt góðgæti í skúffunum, verst er að hvorki þeir né við virðumst vita af því.
Svo þegar maður fer þarna út, þá líður manni alltaf eins og maður hafi verið að stela og hafi náðst.... :-Þ
mbk
Tóti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Tómó
Ég hef fengið að gramsa í skúffunum hjá þeim og það er mesta furða hvað þar leynist.
Verðið hjá þeim er þó yfirleit í hærra lagi og sumt asnalega dýrt.
Hvað varðar "alvöru hluti" svo sem flugvélar, mótora, servó etc. þá hefur mér þótt fínt að versla við Þröstinn sem alltaf hefur reynst sanngjarn finnst mér.
Svo er maður kominn upp á lag með að panta á netinu sem líka hefur gengið slysalaust og stundum frábærlega.
Það má ná í spýtur, smáhluti og það sem til er í Tómó þegar manni liggur á en úrvalið hvað varðar flug er að takmarkað.
Fyrst og fremst vantar held ég flugdelluna bak við borðið í tómó svo þeir gætu orðið samkeppnishæfir. Þar ríkir krónísk bíladella... allt gott um það að segja.
Ef maður veit hvað maður vill og hefur tíma til að bíða eftir vörunni þá er alltaf hagstæðast að panta að utan... ekki satt?
Verðið hjá þeim er þó yfirleit í hærra lagi og sumt asnalega dýrt.
Hvað varðar "alvöru hluti" svo sem flugvélar, mótora, servó etc. þá hefur mér þótt fínt að versla við Þröstinn sem alltaf hefur reynst sanngjarn finnst mér.
Svo er maður kominn upp á lag með að panta á netinu sem líka hefur gengið slysalaust og stundum frábærlega.
Það má ná í spýtur, smáhluti og það sem til er í Tómó þegar manni liggur á en úrvalið hvað varðar flug er að takmarkað.
Fyrst og fremst vantar held ég flugdelluna bak við borðið í tómó svo þeir gætu orðið samkeppnishæfir. Þar ríkir krónísk bíladella... allt gott um það að segja.
Ef maður veit hvað maður vill og hefur tíma til að bíða eftir vörunni þá er alltaf hagstæðast að panta að utan... ekki satt?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Tómó
Persónulega finnst mér langbest að versla við Þröstinn.
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Tómó
[quote=kip]Persónulega finnst mér langbest að versla við Þröstinn.[/quote]
Allavega persónulegast.... he-he... Jú ég er nú eiginlega sammála. Vantar bara "nálægðina" upp á síðkastið.
Allavega persónulegast.... he-he... Jú ég er nú eiginlega sammála. Vantar bara "nálægðina" upp á síðkastið.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken