Ég var að kaupa mér þetta ægilega fína hleðslutæki iCharger 106B+
Ég er búinn að vera að hlaða 5s 5.0Ah battery á því og svo allt í einu virkar 5s ballance portið ekki lengur.
Fæ bara upp villu sem segir "bal. Error"
Svo datt mér í hug að tenga 5s tengið í 6s portið á tækinu(sjá mynd).
Tækið greinir batteríið rétt 5s-18,5v, spurning er, ætti þetta að vera í lagi?
ég er aðeins búinn að prófa að hlaða, en þori bara ekki að fullhlaða :O

kv
Tóti