Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 21. Ágú. 2012 00:27:42
Sólin farin að lækka á lofti og styttist í Ljósanæturflugkomuna, ekki seinna vænna að nýta kvöldin í smá smíðafjör.
Gunni og Gústi að störfum í Cub-num.
Icelandic Volcano Yeti
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 22. Ágú. 2012 00:34:33
Icelandic Volcano Yeti
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 23. Ágú. 2012 00:04:00
Losnum vonandi við S hliðarstýrið með smá stífingum.
Krossviðsrif til styrktar á vel völdum stöðum.
Icelandic Volcano Yeti
einarak
Póstar: 1540 Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54
Póstur
eftir einarak » 23. Ágú. 2012 11:32:02
[quote=Sverrir]
Losnum vonandi við S hliðarstýrið með smá stífingum.
[/quote]
er aflgjafinn ætlaður til að hlaða sviflugurnar á flugi?
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 23. Ágú. 2012 14:50:03
Hann hefur gert það hingað til svo það er engin ástæða til að ætla að hann ráði ekki við það áfram.
Icelandic Volcano Yeti
Gauinn
Póstar: 603 Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07
Póstur
eftir Gauinn » 23. Ágú. 2012 16:12:25
ÞÉR fyrirgefst allt Sverrir.
Það var gaman að koma til ykkar, er og verður skemmtilegt hjá ykkur í vetur að hittast þarna.
Langar að vita miklu meira!
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 23. Ágú. 2012 18:39:24
[quote=einarak]er aflgjafinn ætlaður til að hlaða sviflugurnar á flugi?[/quote]
Ah, sá ekki myndina sem fylgdi í símanum... þetta er spennubreytir kjánaprik!
Icelandic Volcano Yeti
einarak
Póstar: 1540 Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54
Póstur
eftir einarak » 23. Ágú. 2012 22:16:18
Ahh! Enda hefði verið smekklegra að smíða hann inn í stélið ef það ætti að nota hann fyrir in flight charging!
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 23. Ágú. 2012 22:56:26
Segðu, hefðum ekki þurft nema ~7 kg af blýi fram í nef...
Icelandic Volcano Yeti
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11688 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31