Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Sólin farin að lækka á lofti og styttist í Ljósanæturflugkomuna, ekki seinna vænna að nýta kvöldin í smá smíðafjör.

Gunni og Gústi að störfum í Cub-num.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Nóg að gera í Cub í kvöld ásamt því sem Arnarvöllurinn var brúkaður. Gleymdi reyndar að mynda nokkra af gestum Arnarhreiðursins í kvöld en þeir fyrirgefa mér það vonandi.

Ídráttarrör komið í vænginn ásamt servói.
Mynd

Ný framrúða í smíðum.
Mynd

Smá snikkeringar.
Mynd

Hópmynd frá Gauanum. sjá hér
Mynd

Málin rædd við kaffiborðið.
Mynd

Lesefni í stíl við nafnið. ;)
Mynd

Það þarf ágætis magn af filmu á svona litla vél.
Mynd

Allt að gerast, nei þetta er ekki grár litur en hulunni verður vonandi svipt af endurbættum Cub á Ljósanæturflugkomunni.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Losnum vonandi við S hliðarstýrið með smá stífingum.
Mynd

Mynd

Krossviðsrif til styrktar á vel völdum stöðum.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir einarak »

[quote=Sverrir]Losnum vonandi við S hliðarstýrið með smá stífingum.
Mynd
[/quote]

er aflgjafinn ætlaður til að hlaða sviflugurnar á flugi?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Hann hefur gert það hingað til svo það er engin ástæða til að ætla að hann ráði ekki við það áfram. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Gauinn »

ÞÉR fyrirgefst allt Sverrir.
Það var gaman að koma til ykkar, er og verður skemmtilegt hjá ykkur í vetur að hittast þarna.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

[quote=einarak]er aflgjafinn ætlaður til að hlaða sviflugurnar á flugi?[/quote]
Ah, sá ekki myndina sem fylgdi í símanum... þetta er spennubreytir kjánaprik! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir einarak »

Ahh! Enda hefði verið smekklegra að smíða hann inn í stélið ef það ætti að nota hann fyrir in flight charging! :P
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Segðu, hefðum ekki þurft nema ~7 kg af blýi fram í nef... :D
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Nýji vængurinn í snikkeringum.
Mynd

Eitthvað þurfti að fjarlægja af balsa.
Mynd

Gunni málari.
Mynd

Gamla lakkið var hreinsað af vélarhlífinni.
Mynd

Gömlum götum lokað og gert við misfellur.
Mynd

Fylligrunnur, spartl, pússa og endurtaka eftir þörfum.
Mynd

Nýsprautuð og fín.
Mynd

Svo fór hún í skurðaðgerð og aðra umferð af lakki.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara