26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Munið þið eftir hinum gömlu góðu tímum þegar menn smíðuðu sjálfir úr balsa... ? Ég þori að veðja að innan skamms verða svona gripir seldir með servóum, viðtæki og rafhlöðum, - allt á sínum stað.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
[quote=Agust]Munið þið eftir hinum gömlu góðu tímum þegar menn smíðuðu sjálfir úr balsa... ? Ég þori að veðja að innan skamms verða svona gripir seldir með servóum, viðtæki og rafhlöðum, - allt á sínum stað.[/quote]
Veistu Ágúst... ég held það sé bara ekkert svo slæm þessi ARFa-þróun.
Þetta eykur á fjölbreytnina og gerir að fleiri fara út að fljúga.
Þó til séu bílar með öllu sem þarf bara að snúa lyklinum í, þá eru samt fullt af vitleysingjum að skrúfa og smíða og setja saman bíla.
Það kemur ekki í veg fyrir að þeir okkar sem geta og vilja og nenna haldi áfram að sníða balsann.
Eitt af helstuframförunum sem sportið þarf, hérna hjá okkur allavega, eru fleiri iðkendur.
Veistu Ágúst... ég held það sé bara ekkert svo slæm þessi ARFa-þróun.
Þetta eykur á fjölbreytnina og gerir að fleiri fara út að fljúga.
Þó til séu bílar með öllu sem þarf bara að snúa lyklinum í, þá eru samt fullt af vitleysingjum að skrúfa og smíða og setja saman bíla.
Það kemur ekki í veg fyrir að þeir okkar sem geta og vilja og nenna haldi áfram að sníða balsann.
Eitt af helstuframförunum sem sportið þarf, hérna hjá okkur allavega, eru fleiri iðkendur.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
[quote=Agust]Munið þið eftir hinum gömlu góðu tímum þegar menn smíðuðu sjálfir úr balsa... ? Ég þori að veðja að innan skamms verða svona gripir seldir með servóum, viðtæki og rafhlöðum, - allt á sínum stað.[/quote]
Það er nú þegar til
http://www2.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XK2**&P=ML
Það er nú þegar til

http://www2.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XK2**&P=ML
Icelandic Volcano Yeti
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
[quote=Björn G Leifsson]Veistu Ágúst... ég held það sé bara ekkert svo slæm þessi ARFa-þróun.
Þetta eykur á fjölbreytnina og gerir að fleiri fara út að fljúga.
Þó til séu bílar með öllu sem þarf bara að snúa lyklinum í, þá eru samt fullt af vitleysingjum að skrúfa og smíða og setja saman bíla.
Það kemur ekki í veg fyrir að þeir okkar sem geta og vilja og nenna haldi áfram að sníða balsann.
Eitt af helstuframförunum sem sportið þarf, hérna hjá okkur allavega, eru fleiri iðkendur.[/quote]
Ég er víst sjálfur með þrjár ARFavitlausar vélar á smíðaborðinu: Funtana 40, Big Excel og UltarStick 40. Bölvað vesen að þurfa að skrúfa þessi servó í
Þetta eykur á fjölbreytnina og gerir að fleiri fara út að fljúga.
Þó til séu bílar með öllu sem þarf bara að snúa lyklinum í, þá eru samt fullt af vitleysingjum að skrúfa og smíða og setja saman bíla.
Það kemur ekki í veg fyrir að þeir okkar sem geta og vilja og nenna haldi áfram að sníða balsann.
Eitt af helstuframförunum sem sportið þarf, hérna hjá okkur allavega, eru fleiri iðkendur.[/quote]
Ég er víst sjálfur með þrjár ARFavitlausar vélar á smíðaborðinu: Funtana 40, Big Excel og UltarStick 40. Bölvað vesen að þurfa að skrúfa þessi servó í

Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Já Ágúst ef þú verður þreyttur á Funtana 40 þá hendir þú henni bara til mín...



Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Hérna má sjá flugmennina góðu í lit, svo er von á borgaralegum flugmönnum á næsta ári.

Og Adam 500.


Og sögur herma að Grob 109 gæti einnig bæst við flotann.

Og að lokum YT Typhoon. Athugið að þetta er frumgerðin.



Og Adam 500.


Og sögur herma að Grob 109 gæti einnig bæst við flotann.

Og að lokum YT Typhoon. Athugið að þetta er frumgerðin.


Icelandic Volcano Yeti
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Hérna er Stukan komin með 78" vænghafi.






Icelandic Volcano Yeti
Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
líst best á Stukuna....
mbk
tóti
mbk
tóti