Model X kemur sennilega eftir 12 mánuði hingað, ef að líkum lætur. Einhverjir hafa skrifað sig fyrir svoleiðis, "just in case"

ef ríkið heldur áfram á næsta ári með gjafagjöldin á rafbílum.
Eftir að model S kom á markaðinn, með allt að 450Km drægi þá hefur orðið umsnúningur í hugmyndum manna. Það er engin þörf á að stinga í samband á miðjum degi nema að menn séu á langkeyrslu. Tesla mælir með að maður stingi bílnum í samband á kvöldin þegar maður er hættur akstri, as a routine.
Þegar verið var að hanna Model s var skoðun manna sú að rafbílar ættu að vera með útskiptanlegum batterí kasettum. Model S er því hannaður fyrir þetta og Tesla hannaði robot skiptistöðvar til að skipta um og sýndi þetta fyrir rúmu ári ...
http://www.youtube.com/watch?v=H5V0vL3nnHY
Þeir hafa þó komist að þeirri niðurstöðu að "supercharger" hleðslustöðvar eru betra fyrirkomulag og ódýrara sem infrastructure. Mér er tjáð að þeir muni setja upp stöðvar hér seinnipart næsta árs. Þar sem bíllinn dregur létt 350 Km þarf ekki svo margar til að dekka hringveginn og vestfyrði.
Ég heyrði fyrir nokkuð löngu þessa 1000 hleðslu tölu en hún er tæplega rétt í raun þar sem Tesla mælir með að setja bílinn í samband á hverjum degi, sem er þá bara 3 ár. Þeir ábyrgjast battery pack í átta ár og er ábyrgðin þannig að ef Batteríið, á átta ára tímabilinu nær ekki 75% af upphaflegu capacity , þá er skipt út.
Annars var Elon Musk að senda frá sér þetta blog, sem segir meira um fyrirtækið og hugmyndafræði þess en margt annað:
The Tesla Model S drive unit warranty has been increased to match that of the battery pack. That means the 85 kWh Model S, our most popular model by far, now has an 8 year, infinite mile warranty on both the battery pack and drive unit. There is also no limit on the number of owners during the warranty period.
Moreover, the warranty extension will apply retroactively to all Model S vehicles ever produced. In hindsight, this should have been our policy from the beginning of the Model S program. If we truly believe that electric motors are fundamentally more reliable than gasoline engines, with far fewer moving parts and no oily residue or combustion byproducts to gum up the works, then our warranty policy should reflect that.
To investors in Tesla, I must acknowledge that this will have a moderately negative effect on Tesla earnings in the short term, as our warranty reserves will necessarily have to increase above current levels. This is amplified by the fact that we are doing so retroactively, not just for new customers. However, by doing the right thing for Tesla vehicle owners at this early stage of our company, I am confident that it will work out well in the long term.
– Elon
http://www.teslamotors.com/blog/infinite-mile-warranty
Ein af ástæðunum sem ég hef heyrt varðandi það að hafa bílinn alltaf í sembandi er að batterí pakkið er vökvakælt/hitað og þannig alltaf haldið í ídeal aðstæðum með straum frá húsinu, ekki rafhlððunni.
Hér á landi hafa forustumenn pedagóka haldið því fram að Pisa könnunin hvað varðar Ísland sé ekki rétt,það sé ekkert að marka hana, við séum eins góðir í lestri og reikningi "og þjóðirnar sem við berum okkur saman við".
Þegar það er ljóst að bara á þinni starfsstöð í Oslo séu fimm á Tesla, þá er ljóst að Normenn eru betri að sér í reikningi en Íslendingar sam aðeins virðast hafa í sínum röðum 20 manns sem kunna að reikna .
Tesla model S, einfaldlega bestu bílakaup sem hægt er að gera á Íslandi í dag.
http://www.youtube.com/watch?v=DkrdIwLL72M
http://www.youtube.com/watch?v=EXP4Do1x ... CCH#t=1068
Ég skal kommenta á drægnina og hleðslutímana í næsta þætti

.
M.Kv.
L.J.