Siðast þegar eg hitti Jon Ben þa bjo hann niðri a Hvolsvelli en það eru um það bil eitt ar siðan eg heyrði i honum en ahuginn var en fyrir hendi og ættlaði hann að koma i heimsokn a Tungubakka en eg hef ekkert heyrt fra honum svo það er best að hringja i hann og athuga stöðuna.
Heimsokn til þeirra hjona var ogleymanleg fyrir hlyju og vinarþel.
kv
Einar Pall
Völlur - 20.september 2014
Re: Völlur - 20.september 2014
Getur verið að þessi mynd sé frá mótinu?
Re: Völlur - 20.september 2014
[quote=Agust]Getur verið að þessi mynd sé frá mótinu?[/quote]
Svo sagði maður einn!
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic. ... 331#p37331
Svo sagði maður einn!
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic. ... 331#p37331
Icelandic Volcano Yeti
Re: Völlur - 20.september 2014
Gaman að sjá þetta Pétur að módel vírusinn hefur sáð sér rækilega á Vellina.
Hjá mörgum flugmódelmönnum voru svifflugmótin hjá Jóni á Völlum og síðar Gunnarsholti toppurinn á flugmótum ársins.
Hjá Jóni á Völlum var frábært að halda svifflugmót, oft tveggja daga mót þar sem tjaldað var á túninu hjá Jóni eina nótt og Jón hélt gjarnan kvöldvöku heima hjá sér. Á laugardeginum var haldið F3B hástartmót og á sunnudeginum var haldið í Hvolsfjallið og haldið hangmót F3F.
Þegar Jón flutti færðum við svifflugmótin á flugvöllin við Gunnarsholt.
Hér eru nokkrar ljósmyndir frá svifflugmótum á Völlum, Hvolsfjalli og Gunnarsholti.
Hér er smá vídeó gullmoli tekið upp á síðustu öld á VHS afsakið gæðin. Meðal annars kom Rafn Thorarensen með nýja Tragi 600 svifflugu á svifflugmótið á Völlum, og sýndi okkur aðeins búnaðinn í henni.
Hjá mörgum flugmódelmönnum voru svifflugmótin hjá Jóni á Völlum og síðar Gunnarsholti toppurinn á flugmótum ársins.
Hjá Jóni á Völlum var frábært að halda svifflugmót, oft tveggja daga mót þar sem tjaldað var á túninu hjá Jóni eina nótt og Jón hélt gjarnan kvöldvöku heima hjá sér. Á laugardeginum var haldið F3B hástartmót og á sunnudeginum var haldið í Hvolsfjallið og haldið hangmót F3F.
Þegar Jón flutti færðum við svifflugmótin á flugvöllin við Gunnarsholt.
Hér eru nokkrar ljósmyndir frá svifflugmótum á Völlum, Hvolsfjalli og Gunnarsholti.
Hér er smá vídeó gullmoli tekið upp á síðustu öld á VHS afsakið gæðin. Meðal annars kom Rafn Thorarensen með nýja Tragi 600 svifflugu á svifflugmótið á Völlum, og sýndi okkur aðeins búnaðinn í henni.
- Pétur Júlíus
- Póstar: 28
- Skráður: 17. Okt. 2010 21:49:42
Re: Völlur - 20.september 2014
Þú ert höfðingi heim að sækja Böðvar. Það er skondið að hugsa til þess að enn í dag séu módelum flogið yfir Velli alveg ótengt því flugi sem var stundað þar áður. Eins og þú segir er greinilegt að áhuginn hefur sáð sér rækilega í jarðveginn.
Veistu nokkuð hvaða ár þessar myndir voru teknar?
Veistu nokkuð hvaða ár þessar myndir voru teknar?