
Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Var að setja upp vél, þegar mótorinn fór á fulla gjöf, öllum að óvörum. Vélin var á leiðinni í gólfið þegar ég greip hana og lenti í spaðanum (mótorinn er aftaná). Hér eftir er ég ekki að fikta í vél nema að taka spaðann af eða aftengja mótor.


Bjarni B
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Össss þetta er ljótt að sjá,hef séð smáslys gerast á mönnum eftir propanna enn þetta er með því verra,góðan bata...
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Rafmagnsvélar geta verið varasamar.
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
[quote=zolo]Var að setja upp vél, þegar mótorinn fór á fulla gjöf, öllum að óvörum. Vélin var á leiðinni í gólfið þegar ég greip hana og lenti í spaðanum (mótorinn er aftaná). Hér eftir er ég ekki að fikta í vél nema að taka spaðann af eða aftengja mótor.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 9234_0.jpg[/quote]
Ég hef greinilega sloppið betur en þú, fékk vélina framan í mig.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=8656
kv
MK
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 9234_0.jpg[/quote]
Ég hef greinilega sloppið betur en þú, fékk vélina framan í mig.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=8656
kv
MK
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Ég hef einu sinni fengið rafmagnsvél með .25 - .35 stærð af mótor koma æðandi á fullri ferð í fangið á mér þar sem lá á hnjánum fyrir framan hana. Ólin á sendinum rakst í "bensíngjöfina". Sem betur fer var ég í þykkri peysu sem hlífði mér, en peysan slapp ekki eins vel og ég. Varð þó reynslunni ríkari.
Þetta er þó ekki eina skiptið sem ég hef lent í svona löguðu.
Sendirinn minn sem ég á núna (Aurora-9) er með rofa á snertiskjánum til að læsa "bensíngjöfinni" í hægagangi. Núorðið nota ég hann óspart.
Með því að googla RC electric arming switch er hægt að sjá öfluga rofa sem hægt er að setja í leiðsluna frá rafhlöðu að hraðastýringu. Þessir rofar eru aðgengilegir utanfrá og hafa ekki áhrif á stýrifletina, þ.e. ef maður er með aðskilið BEC.
https://www.google.is/search?q=rc+elect ... B400%3B300
Þetta er þó ekki eina skiptið sem ég hef lent í svona löguðu.
Sendirinn minn sem ég á núna (Aurora-9) er með rofa á snertiskjánum til að læsa "bensíngjöfinni" í hægagangi. Núorðið nota ég hann óspart.
Með því að googla RC electric arming switch er hægt að sjá öfluga rofa sem hægt er að setja í leiðsluna frá rafhlöðu að hraðastýringu. Þessir rofar eru aðgengilegir utanfrá og hafa ekki áhrif á stýrifletina, þ.e. ef maður er með aðskilið BEC.
https://www.google.is/search?q=rc+elect ... B400%3B300
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Usss þetta er ekki flott að sjá. Þú verður örugglega með minnismerki um þennan atburð það sem eftir er.
Batakveðjur
Batakveðjur

Í pásu 
Kveðja Jónas J

Kveðja Jónas J
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Best að fara varlega - vonandi grær þetta fljótt og vel hjá þér!
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
Spaðinn náði greinilega að höggva þig að minnsta kosti átta sinnum (ég sé ekki fleiri) -- Bensínmótor hefði líkast til stoppað eftir eitt eða tvö högg.
Og ég er talinn undarlegur að hafa ímigust á rafmagni (þó ég sé að vísu að prófa mig áfram með það).

Og ég er talinn undarlegur að hafa ímigust á rafmagni (þó ég sé að vísu að prófa mig áfram með það).

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!
[quote=Gaui]Spaðinn náði greinilega að höggva þig að minnsta kosti átta sinnum (ég sé ekki fleiri) -- Bensínmótor hefði líkast til stoppað eftir eitt eða tvö högg.
Og ég er talinn undarlegur að hafa ímigust á rafmagni (þó ég sé að vísu að prófa mig áfram með það).
[/quote]
Já og hugsanlega brotið handlegginn í leiðinni.
kv
MK
Og ég er talinn undarlegur að hafa ímigust á rafmagni (þó ég sé að vísu að prófa mig áfram með það).

Já og hugsanlega brotið handlegginn í leiðinni.
kv
MK