Veðurspáin er bara nokkuð góð fyrir jóladagana svo hver veit nema flugmódelmenn verði á lofti yfir hátíðarnar svona á milli steikanna. Veðurspáin fyrir gamlársdag batnar með hverjum deginum svo ég minni menn á áramótahittingin á Arnarvelli, sjáumst þar!
Þakka þeim sem mættu samveruna og óska svo ykkur öllum gleðilegra jóla.











