Arnarvöllur - 24.desember 2014

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11491
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir Sverrir »

Hin árlegi aðfangadagshittingur Flugmódelfélags Suðurnesja fór fram í veðurblíðunni fyrr í dag. Logn, sól og -7°C tóku á móti fyrstu mönnum sem mættu út á Arnarvöll rétt fyrir hádegi í dag. Menn biðu ekki boðanna heldur drifu sig í loftið og var flogið fram eftir degi en síðustu menn yfirgáfu svæðið upp úr þrjú.

Veðurspáin er bara nokkuð góð fyrir jóladagana svo hver veit nema flugmódelmenn verði á lofti yfir hátíðarnar svona á milli steikanna. Veðurspáin fyrir gamlársdag batnar með hverjum deginum svo ég minni menn á áramótahittingin á Arnarvelli, sjáumst þar!

Þakka þeim sem mættu samveruna og óska svo ykkur öllum gleðilegra jóla.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5697
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir maggikri »

Passamynd
maggikri
Póstar: 5697
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir maggikri »

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5697
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir maggikri »

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5697
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir maggikri »

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11491
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir Sverrir »

Þú þarft að komast í gott hang kallinn minn! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudniv
Póstar: 94
Skráður: 20. Jan. 2008 02:47:04

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir gudniv »

Jolakvedja fra mer til ykkar allra ùr 26 stiga hita à Florida, buid ad vera fràbært ve?ur allan timann h?r :-)
Passamynd
maggikri
Póstar: 5697
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 24.desember 2014

Póstur eftir maggikri »

[quote=gudniv]Jolakvedja fra mer til ykkar allra ùr 26 stiga hita à Florida, buid ad vera fràbært ve?ur allan timann h?r :-)[/quote]

Sömuleiðis kallinn minn, kveðjur til ykkar allra þarna suður frá.
kv
MK
Svara