Helgafell - 30.apríl 2023 - Iceland Open F3F 2023 - Dagur 2

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Helgafell - 30.apríl 2023 - Iceland Open F3F 2023 - Dagur 2

Póstur eftir Sverrir »

Sunnudagurinn hófst einnig bjartur og fagur en talsvert hlýrri og var hitinn í kringum 5°C. Vindurinn blés kröftuglega á brekkuna og gengu fyrstu umferðirnar nokkuð vel fyrir sig. Viðgerðin á hljóðtenginu tókst vel til og var það ekki til frekari vandræða. Umferðir 8 og 9 kláruðust nokkuð fljótt en eftir því sem leið á umferð 10 fór að sjást lægri vindhraði og tíma keppenda fóru niður á við en uppstreymisbólur áttu nokkuð reglulega leið hjá. En það tókst að ljúka umferðinni og eftir smá fund með flugmönnum var ákveðið að flýta hádegishlénu og sjá til ef vindurinn yrði stöðugur á nýjan leik.

Eftir hádegishléð leit út fyrir að vindurinn væri komin aftur og Peter Gunning var ræstur út sem fyrsti flugmaður í elleftu umferð en um leið og honum var skutlað fram af þá datt vindurinn niður í nánast ekki neitt og hann fór beinustu leið niður, niður, niður! Þökk sé góðum flughæfileikum tókst Peter að halda sér uppi þangað til hann fann uppstreymisbólu og tókst að koma sér upp í nægjanlega hæð til að koma inn og lenda eftir um fjögurra mínútna flug. Eftir um klukkutíma bið þá virtist sem Kári væri ekki á þeim buxunum að halda áfram að blása og því var boðað til fundar og frekari flug blásin af þann daginn um 1400.

Dagur 1 | Dagur 2 | Dagur 3
Viðhengi
IMG_4568.JPG
IMG_4568.JPG (217.96 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4571.JPG
IMG_4571.JPG (259.39 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4573.JPG
IMG_4573.JPG (252.52 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4576.JPG
IMG_4576.JPG (217.69 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4578.JPG
IMG_4578.JPG (269.25 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4580.JPG
IMG_4580.JPG (211.29 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4585.jpg
IMG_4585.jpg (222.19 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4589.jpg
IMG_4589.jpg (221.26 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4593.JPG
IMG_4593.JPG (173.86 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4597.JPG
IMG_4597.JPG (246.81 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4600.JPG
IMG_4600.JPG (263.26 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4603.JPG
IMG_4603.JPG (196.57 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4606.JPG
IMG_4606.JPG (273.87 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4607.JPG
IMG_4607.JPG (353.97 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4610.JPG
IMG_4610.JPG (258.16 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4611.JPG
IMG_4611.JPG (238.57 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4614.JPG
IMG_4614.JPG (259.96 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4616.JPG
IMG_4616.JPG (238.75 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4618.JPG
IMG_4618.JPG (233.42 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4624.JPG
IMG_4624.JPG (277.2 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4627.JPG
IMG_4627.JPG (288.76 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4632.JPG
IMG_4632.JPG (282.59 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4633.JPG
IMG_4633.JPG (284.26 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4637.JPG
IMG_4637.JPG (359.2 KiB) Skoðað 122 sinnum
IMG_4642.JPG
IMG_4642.JPG (216.47 KiB) Skoðað 122 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Helgafell - 30.apríl 2023 - Iceland Open F3F 2023 - Dagur 2

Póstur eftir Sverrir »

Fleiri myndir.
Viðhengi
IMG_4643.JPG
IMG_4643.JPG (314.55 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4644.JPG
IMG_4644.JPG (359.05 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4645.JPG
IMG_4645.JPG (310.32 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4646.JPG
IMG_4646.JPG (412.21 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4648.JPG
IMG_4648.JPG (281.46 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4649.JPG
IMG_4649.JPG (275.42 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4650.JPG
IMG_4650.JPG (247.57 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4653.JPG
IMG_4653.JPG (203.21 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4658_4660.JPG
IMG_4658_4660.JPG (187.07 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4659.JPG
IMG_4659.JPG (205.99 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4660_4658.JPG
IMG_4660_4658.JPG (281.84 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4661.JPG
IMG_4661.JPG (214.21 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4663.JPG
IMG_4663.JPG (290.93 KiB) Skoðað 121 sinni
Þegar það er vindlítið þá búa menn til sinn eigin vind!
Þegar það er vindlítið þá búa menn til sinn eigin vind!
IMG_4665.JPG (221.7 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4667.JPG
IMG_4667.JPG (140.42 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4668.JPG
IMG_4668.JPG (286.9 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4671.JPG
IMG_4671.JPG (124.26 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4672.JPG
IMG_4672.JPG (20.69 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4675.JPG
IMG_4675.JPG (281.84 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4680.JPG
IMG_4680.JPG (297.44 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4681.JPG
IMG_4681.JPG (409.58 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4684.JPG
IMG_4684.JPG (356.36 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4685.JPG
IMG_4685.JPG (419.81 KiB) Skoðað 121 sinni
IMG_4687.JPG
IMG_4687.JPG (241.95 KiB) Skoðað 121 sinni
Staðan eftir 10 umferðir
Staðan eftir 10 umferðir
stadan_eftir_10umferdir.png (108.05 KiB) Skoðað 121 sinni
Icelandic Volcano Yeti
Svara