Levisham - 29.júní 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11709
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Levisham - 29.júní 2025

Póstur eftir Sverrir »

Tvísýnt var með brekku fyrir daginn þar sem spáð var talsverðu hægviðri á milli brekkna en eftir smá rekistefnu á bílastæðinu var ákveðið að halda aftur til Levisham og reyna við hana. Ekki gerðist mikið fyrir hádegi nema við fengum óvænta flugsýningu þegar tvær smárellur áttu leið hjá en þess á milli var mikið spjallað og léttari vélum flogið. Þar sem vindurinn var ekki mikið að sýna sig þá tók við bið fram til hálf tólf þegar mótsstjórn ákvað að láta reyna á þetta og hóf tuttugustu umferðina. Óhætt er að segja að hún hafi verið skrautleg og áttu uppstreymisbólur talsverðan þátt í bestu tímum dagsins en það munaði 66 sekúndum á besta og versta tíma þeirrar umferðar. Sú tuttugasta og fyrsta, og jafnfram síðasta var örlítið skárri en einungis munaði 52 sekúndum á besta og versta tíma þeirrar umferðar.

Engu að síður þá var 21 umferð í höfn eftir daginn og þar með var North of England F3F Open 2025 lokið.

Hraðasta tíma dagsins átti Arjen van Vark á 37.31s í tuttugustu umferð.

Heilt yfir þá vorum við bara nokkuð sáttir við árangurinn.
Sverrir, sjöunda sæti í tuttugustu umferð, besti tími 44.11s í nítjándu umferð.
Erlingur, fjórtánda sæti í sautjándu umferð, besti tími 46.90 í sautjándu umferð.
Guðjón, ellefta sæti í tuttugustu umferð, besti tími 53.00 í sjöttu umferð.

Áhugasamir geta séð nánari sundurliðun á F3XVault.
Viðhengi
IMG_6730.jpg
IMG_6730.jpg (307.82 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6735.jpg
IMG_6735.jpg (64.78 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6739.jpg
IMG_6739.jpg (295.56 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6743.jpg
IMG_6743.jpg (119.06 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6745.jpg
IMG_6745.jpg (30.94 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6746.jpg
IMG_6746.jpg (53.61 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6752.jpg
IMG_6752.jpg (477.08 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6754.jpg
IMG_6754.jpg (421.57 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6755.jpg
IMG_6755.jpg (298.96 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6756.jpg
IMG_6756.jpg (365.9 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6759.jpg
IMG_6759.jpg (36.79 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6760.jpg
IMG_6760.jpg (34.02 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6769.jpg
IMG_6769.jpg (187.42 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6773.jpg
IMG_6773.jpg (149.56 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6778.jpg
IMG_6778.jpg (473.09 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6780.jpg
IMG_6780.jpg (171.44 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6782.jpg
IMG_6782.jpg (198.72 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6788.jpg
IMG_6788.jpg (180.24 KiB) Skoðað 35 sinnum
IMG_6790.jpg
IMG_6790.jpg (165.55 KiB) Skoðað 35 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara